Fréttablaðið - 14.01.2007, Side 13

Fréttablaðið - 14.01.2007, Side 13
Miðapantanir fyrir hópa eru á Broadwy í síma eða á vefsíðu okkar: Sími: 533 1100 WWW.BROADWAY.IS Á Broadway hefur saga, tónlist og tónleikar þessarar einstöku rokkstjörnu verið rifjuð upp við frábærar undirtektir og vegna fjölda áskoranna verður bætt við örfáum sýningum. Listrænn stjórnandi er Ástrós Gunnarsdóttir, hljómsveitastjóri er Þórir Úlfarsson, búningahönnuður er Selma Ragnarsdóttir en um leikmyndahönnun sér Stefán Sturla. FRAMUNDAN Á VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA! Næstu sýningar: Laugard. 17. feb. Laugard. 24. feb Laugard. 10. mars Laugard. 17. mars Laugard. 24. mars KARLAKÓRINN HEIMIR 80 ÁRA STARFSAFMÆLI SÖNGSKEMMTUN LAUGARD. 3. FEBRÚAR MEÐ STÓRSÖNGKONUNUM SIGRÍÐI BEINTEINSDÓTTUR OG BRYNDÍSI ÁSMUNDSDÓTTUR STÓRSÝNINGIN Hinn margrómaði karlakór Heimir úr Skagafirðinum hefur 80 ára starfsafmæli sitt með magnaðri söngskemmtun á þorrahlaðborði Broadway. Söngelskir gestir okkar, skagfirðingar sem og aðrir landsmenn ættu ekki að verða sviknir af þessum heiðursmönnum sem hafa sungið sig inn í hörðustu hjörtu í hart nær öld.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.