Fréttablaðið - 14.01.2007, Page 28

Fréttablaðið - 14.01.2007, Page 28
Í SKEMMTILEGU STARFSUMHVERFI? VILTU VINNA MEÐ BÖRNUM Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur I Fríkirkjuvegi 11 Sími 411 5000 I Bréfsími 411 5009 I www.itr.is I itr@itr.is FRÍSTUNDARÁÐGJAFAR /LEIÐBEINENDUR Á FRÍSTUNDAHEIMILUM Til starfa óskast fólk Í hlutastörf sem hefur náð 20 ára aldri og getur tekið að sér skapandi starf með 6–9 ára börnum á eftirfarandi sviðum: List- og verkgreinum, s.s. tónlist, myndlist, leiklist, smíði, textíl. Íþróttum og leikjum Útivist og umhverfismennt Barnalýðræði og lífsleikni (hópastarf, barnafundir, vinátta og samvera) Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og sækja um störfin á heimasíðu ÍTR, www.itr.is og hjá starfsmannaþjónustu ÍTR, Fríkirkju- vegi 11, í síma 411 5000. . Völuskrín óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í verslun sinni. Vinnutími er frá 11-18 virka daga og einstaka laugardaga skv. samkomulagi frá kl. 12-16. Einnig kemur til greina að ráða tvo starfsmenn sem skipta deginum á milli sín og starfa frá 11-16 tvo daga vikunnar og 14-18 þrjá daga vikunnar. Þá óskum við eftir bókara í hlutastarf ca. 1 dag í viku og sölumann í hlutastarf í heildverslun okkar. Við leitum eftir sjálfstæðum, drífandi, traustum og ábyrgum einstaklingum sem hafa gaman af náttúrulegum leikföngum og spilum. Umsóknir óskast sendar á box@frett.is merkt “Völuskrín” eða til Fréttablaðsins.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.