Fréttablaðið - 14.01.2007, Side 53

Fréttablaðið - 14.01.2007, Side 53
ðnaðarmenn Óskum eftir að ráða Rafmagnstæknifræðing ðnfræðing, Rafvirkja og Rafeindavirkja til starfa, mikil verkefni frammundan. Upplýsingar í síma 661-5103 Spennandi framtíðarstarf á Reyðarfirði Húsasmiðjan hvetur alla, á hvaða aldri, sem vilja starfa hjá traustu og góðu fyrirtæki til að sækja um. Fyrir alla Óskum eftir að ráða sölu- og afgreiðslumann til framtíðarstarfa í verslun okkar á Reyðarfirði. Hæfniskröfur Rík þjónustulund. Hæfni í mannlegum samskiptum. Heiðarleiki og samviskusemi Þekking á byggingarvörum er kostur en ekki skilyrði Einhver töluvkunnátta kostur. Húsasmiðjan hf. er stærsti söluaðili byggingarvara á Íslandi og eitt af 25 stærstu fyrirtækjum landsins. Húsasmiðjuverslanir eru 21 á landsvísu. Í verslunum okkar höfum við á boðstólnum yfir 80.000 vörutegundir. Hjá Húsasmiðjunni starfa að jafnaði um 750 manns á öllum aldrei. Við leggjum mikla áherslu á að starfsmenn eigi þess kost að eflast og þróast í starfi. Hvetjum konur jafn sem karla til að sækja um starfið. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Húsasmiðjunnar, Guðrúnar Kristinsdóttir, gudrunk@husa.is, fyrir 20. janúar. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu Húsasmiðjunnar www.husa.is Reynir Sigurðsson Hársnyrtimeistari Hefur opnað nýja hársnyrtistofu að Grensársvegi 16 Rvk. Sími 553 0809 Bíð alla gamla og nýja viðskiptavini velkomna. Hlakka til að sjá ykkur. Einnig óska ég eftir fagfólki til starfa.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.