Fréttablaðið - 22.02.2007, Síða 33

Fréttablaðið - 22.02.2007, Síða 33
Á tímum svart/hvítrar tísku er hætt við að yfirbragðið á heim- ilinu verði einhæft. Á heimili þar sem lítið eða ekkert fer fyrir litum er tilvalið að lífga upp á það með einum sterkum lit. Fallegast er að velja flotta muni í sterkum lit því þeir munu draga til sín athyglina. Ekki er víst að útkoman verði jafngóð ef mörg- um litum er blandað saman, því þá verður heimilið ekki eins stíl- hreint. Langflottast er að velja einn lit og halda sig við hann. Dökkbleikur, appelsínugulur og límónugrænn eru litir sem eru mikið í tísku núna og kunna að draga til sín athygli. Skærum litum hleypt inn á heimilið

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.