Fréttablaðið - 22.02.2007, Blaðsíða 54
Dag ... Hvað er að gerast?
Á fætur fyrir
tólf og sjarminn
skrúfaður upp!
Já vina, ef þú
heldur rétt á
spilunum getur
þessi kroppur
orðið þinn ...
Því miður,
rétt í
þessu er
ég orðin
lesbía.
Hmmm ...
sturta Flott ..
Heyrðu ég var að ... „sápa“
mig í sturtunni og fór
að hugsa að ef þú vilt fá
dömu til að búa hérna þá
er það ekkert mál .... En
tilboðið mitt stendur enn
Jói viltu
loka
hurðinni
Kemur þessi
ógeðslega lykt
héðan?
Hvaða
ógeðslega
lykt?
Lykt af súru skyri sem er
búið að vera úti í sólinni í
marga daga?
Eða lykt af
blautri ull?
Angrar það þig ekkert að
herbergið þitt
lyktar svona? Ég er 15, líkaminn er bara
ein lyktarsprengja
á þeim árum
Það er við hæfi að gefa pappír
þegar við fögnum pappírsbrúðkaupi
... Þú getur því átt von á pappírum
frá lögfræðingnum mínum í tilefni
dagsins.
Nei eg heyri
ekkert ...
Nákvæmlega
Mamma
má ég fá
smáköku?
Þetta er þriðja skiptið sem þú
spyrð!
Ég myndi sleppa því að spyrja
aftur ef ég væri þú.
En ef ég væri þú þá
værir þú ég og þá
þyrfti ég ekkert að
spyrja til að byrja
með ...
Íslendingar eru
fljótir að tileinka
sér nýjungar,
því verður ekki
neitað. Heið-
bláu fótanudd-
tækin, flatskjá-
ir, og farsímar,
allt var þetta
rifið úr örmun-
um á sölumönnum
með því offorsi sem ein-
kennir okkur sem þjóð. Fólk spól-
aði úr hlaði moldarkofans á Lödu
sport og upp í fimm hundruð fer-
metra einbýlishallir á örskots-
stundu, með stuttri viðkomu hjá
bílasalanum þar sem Lödunni var
skipt út fyrir splunkunýjan Lexus.
Þessi hraði getur verið stór-
skemmtilegur og það er ekki laust
við að maður fyllist þjóðarstolti
þegar útlendingurinn gapir af
undrun yfir hamaganginum. Eins
kemur þó að því að maður fyllist
þreytu. Og þá má þakka fyrir hvað
það er enn þá stutt í sveitastemn-
inguna og fuglasönginn, bæði í
árum og kílómetrum.
Ég lagði land undir bíldekk um
daginn og keyrði norður á bóginn.
Ég þurfti ekki langt að fara fyrr
en tölvupósturinn minn (sem var
þá óðum að fyllast af ruslpósti,
eins og ég uppgötvaði þegar ég
sneri aftur) var algerlega gleymd-
ur og grafinn. Skömmu síðar kom
ég því ekki alveg fyrir mig hvaða
gráa taska þetta var þarna aftur í,
þó að ég og innihaldið, heittelskuð
fartölvan, hefðum verið óaðskilj-
anleg í nokkur ár. Þegar síminn
hringdi rétt fyrir utan Akureyri
kannaðist ég ekkert við hljóðið, og
leyfði batteríinu bara að fjara út á
næstu dögum. Ég hreyfði ekkert
af þessum tólum í fimm daga, og
lét eins og ég myndi ekki að
hleðslutækin væru öll á sínum
stað í skjóðunni minni.
Ég mæli sterklega með slíkri
ferð, burt frá pípi og hringitónum
og batteríum. Þá gefst manni tími
til að hlaða sín eigin. En ég neita
því ekki heldur að það var gott að
koma heim og skella tánum í heið-
blátt fótanudd á meðan ég rúllaði í
gegnum ólesin sms. Það er eðli
fullra battería að þau þurfa að
tæmast.