Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 61
Stórleikarinn Robert DeNiro fer aftur fyrir myndavélina og sest í leikstjórastól í hinni stjörnum prýddu kvikmynd The Good Shep- erd sem frumsýnd verður hér á landi á annað kvöld. Myndin byggir á raunveruleg- um atburðum og fjallar um upp- haf og stofnun bandarísku leyni- þjónustunnar. Atburðarásinni er lýst frá sjónarhóli Edward Wilson, miklum föðurlandsvini sem er hneigður til leyndar og ráðinn til starfa hjá forvera leyniþjónust- unnar í síðari heimsstyrjöld. Starf hans á ekki aðeins eftir að hafa mikil áhrif á hans einkahagi held- ur móta þá tíma sem í hönd eru, þegar kalda stríðið er að hefjast. Wilson tekur þátt í að stofna öflug- ustu leyniþjónustu í heimi þrátt fyrir mikinn fórnarkostnað, þar sem hjónaband hans og fjölskyldu- líf eru í hættu. Valinn maður er í hverju rúmi; Matt Damon leikur aðalhlutverkið og er studdur leikurum á borð við Angelinu Jolie, Alec Baldwin, Billy Crudup, Michael Gambon, William Hurt og Joe Turturro. Upphafsár CIA Spennutryllirinn The Number 23 með Jim Carrey í aðalhlutverki verður frumsýnd í kvikmyndahús- um hér á landi annað kvöld, á sama tíma og í Bandaríkjunum. Myndin fjallar um fjölskyldu- föðurinn Walter Sparrow sem lífið virðist leika við. Dag einn gefur eiginkona hans honum reyfara sem Sparrow verður heltekinn af. Bókin fjallar um spæjarann Fin- gerling og þótt um morðgátu sé að ræða endurspeglar hún vissa þætti í lífi Sparrows sem er sann- færður um að sagan fjalli í raun og veru um hann. Bókin lifnar við í huga Sparrows og rétt eins og Fingerling verður hann heltekinn af tölunni 23 og viss um að hún sé kynngimögnuð. Brátt fer bókin að stjórna lífi Sparrows sem sér töl- una 23 í hverju horni og fer að trúa að rétt eins og spæjarinn í sögunni eigi hann eftir að fremja morð. Hann sér fyrir sér dauða eiginkonu sinnar og sonar og ákveður að taka málin í eigin hend- ur áður en það verður um seinan. Jim Carrey byggði feril sinn lengst framan af á gamanmyndum en hefur í seinni tíð einnig leikið í dramatískari myndum á borð við The Truman Show og Man on the Moon. The Number 23 er hins vegar fyrsta spennumyndin sem hann leikur í. Virgina Madsen leik- ur eiginkonu hans, en hún var til- nefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í Sideways um árið, en leikstjóri er hinn þraut- reyndi Joel Schumacher. Dulmögnuð tala ónustuveri í síma 440 4000 eða á www.glitnir.is. E I G ? U A F G A N G I N N 2.010 KR. 2.100 KR. 90 KR. EÐA GEFÐU HANN TIL GÓÐGERÐAMÁLA Spennandi og viðburðarík Safnanótt í boði SPRON Safnanótt, einn af hápunktum Vetrarhátíðar í Reykjavík, er á morgun. Tuttugu og fjögur söfn í Reykjavík verða með fjölbreytta dagskrá frá kl. 19 til miðnættis og aðgangur er ókeypis. Dagskrána í heild og lista yfir söfn er að finna á vetrarhatid.is SPRON Skólavörðustíg er opinn á Safnanótt – skúlptúrsýning og æðislegur flamenco-dans. Taktu þátt í safn anæturleik og þ ú getur unnið ferð fyrir tvo til Parísar ása mt aðgöngu- miðum að hinu glæsilega listasa fni Louvre og 100.000 kr. í fer ðagjaldeyri frá S PRON. Þú gætir séð Mó nu Lísu!Safnastrætó ekur gestum frítt á milli safnanna á 20 mínútna fresti. Fyrsti vagn fer frá Þjóðminja- safni kl. 19:00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.