Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 65

Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 65
7 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS 5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARS Ævintýraleg spenna og hasar ER ÞETTA ... NÆSTI FORSETI ? hversu langt ertu tilbÚin aÐ ganga til aÐ hylja glÆp Sýnd í Háskólabíói ÓSKARSVERÐLAUNA4 TILNEFNINGAR TIL ...SVONA BYRJAÐI ÞAÐ ÞIÐ VITIÐ HVER HANN ER... Clint eastwood leikstýrir meistaraverkinu letters from iwo Jima sem var m.a. tekinn upp á Íslandi. BESTA ERLENDA MYNDIN GOLDE GLOBE / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK/ ÁLFABAKKA / AKUREYRI DIGITAL BLOOD DIAMOND kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.16 BABEL kl. 8 B.i.16 FORELDRAR kl. 6 Leyfð VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 3:40 - 5:50 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 3:40 Leyfð HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 HANNIBAL RISING VIP kl. 5:40 - 8 - 10:30 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 PERFUME kl. 5 - 8 - 10:40 B.i.12 MAN OF THE YEAR kl. 10:30 B.i.7 Skráðu þig á SAMbio.is Háskólabíó BLOOD DIAMOND kl. 6 - 9 B.i.16 BABEL kl. 9:30 B.i.16 FORELDRAR kl. 7:50 STRANGER THAN ... kl. 5:50 Leyfð LETTERS FROM IWO JIMA kl. 6 - 9 B.i.16 PERFUME kl. 6 - 9 B.i.12 DREAMGIRLS kl. 6 - 9 B.i.7 Sýnd í Háskólabíói Sýnd í SAMbíóunum kringlunni HANNIBAL RISING kl 8 - 10:10 B.i.16 MAN OF THE YEAR kl 8 - 10 B.i.7 VEFURINN HEN... M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 6 Leyfð GHOST RIDER kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.12 HANNIBAL RISING kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 ALPHA DOG kl. 8 - 10:30 B.i.16 CHARLOTTE´S WEB Ensk tal kl. 5:50 Leyfð SVALASTA SPENNUMYND ÁRSINS ALPHA DOG kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ROCKY BALBOA kl. 8 - 10:20 B.i. 12 Upptökum á fyrstu plötu hafn- firsku hljómsveitarinnar Jakobín- arínu er að ljúka. Aðeins á eftir að taka upp eitt lag og eftir það á ein- göngu eftir að leggja lokahönd á plötuna sjálfa. Stefnt er að útgáfu í maí. Sveitin hefur verið á tónleika- ferðalagi um Bretland að undan- förnu og lýkur henni í kvöld með tónleikum á The Buffalo Bar í London. „Það hefur gengið ágæt- lega,“ segir söngvarinn Gunnar Ragnarsson um tónleikaferðina. „Við vorum í janúar að taka upp plötuna í Wales og svo höfum við verið að túra nú í febrúar. Þeir eru að fíla okkur ágætlega. Við erum búnir að vera hérna nokkrum sinn- um áður, en aðallega í London. Í september fórum við í smátúr en þetta er stærsti túrinn sem við höfum farið í,“ segir hann. Jan „Stan“ Kybert stjórnar upptökum á plötu Jakobínarínu og ber Gunnar hon-um vel söguna. Hefur hann í gegnum tíðina unnið með hljómsveitum á borð við Oasis, Massive Attack og The Verve auk þess sem hann aðstoð- aði Björk Guðmundsdóttur á plöt- unni Vespertine. Gunnar hefur búið í Bretlandi það sem af er þessu ári og hlakkar mikið til að koma heim í lok mán- aðarins. „Þetta er búið að vera ágætt en maður saknar samt Nonnabita og fjölskyldunnar,“ segir hann. Upptökur í Wales Góðar plötur með klassískri tónlist frá tónlistarmönnum sem áður reru á önnur mið hafa vakið lukku hér á klakanum að undanförnu. Nægir þar að nefna Jóhann Jóhannsson, Lost in Hildurness (Hildur Guðna- dóttir úr múm og Stórsveit Nix Noltes) og Barða Jóhannsson. Nýj- asta viðbótin er hinn ungi og efni- legi Ólafur Arnalds sem meðal ann- ars hefur unnið mikið með Þóri, til dæmis með honum í sveitinni Fighting Shit. Eulogy for Evolution hefst á tregafullum strengjum sem gefa tóninn um það sem koma skal. Í kjölfarið fylgir einfalt píanóspil og má segja að hér sé komið meginstef plötunnar; fallegir og drama-tískir strengir sem fléttast við mínímalískan og brothættan píanó- undirleik. Greinilegt að Ólafur hefur leitað í smiðjur annarra míní- malískra tónskálda á borð við Arvo Pärt, Philip Glass og Henryk Gór- ecki. Platan skiptist í nokkra hluta en spilast þó sem ein heild. Ólafur sýnir og sannar á plötunni að hann er efnilegur tónlistarmaður og hefur yfir miklum hæfileikum að ráða enda semur hann öll lögin, útsetur þau og vinnur. Lagasmíð- arnar eiga þó vafalítið eftir að þró- ast og oft finnst manni eins og Ólaf- ur sé ekki að fara alla leið. Nokkur stef hans byrja undurfallega, byggj- ast síðan hægt upp en dempast síðan niður og fölna. Heildarútkom- an hefur þó að geyma töluvert fleiri plúsa en mínusa. Undir lokin tekur platan hins vegar óvænta stefnu og allt í einu byrja lostafullar trommur að hljóma, svolítið í anda japönsku sveitarinnar Mono og einnig Explosions in the Sky. Lokamínút- urnar innihalda einnig dynjandi rafmagnsgítar. Furðulegt skref hjá Ólafi og í raun illskiljanlegt. Eins og verið sé að brjóta upp formið ein- göngu til þess að brjóta upp formið. Virkar ekki alveg nógu vel og er í raun hálf tilgangslaust en þó nokk- uð athyglisvert. Platan í heild sinni er samt hin fínasta frumraun og innst inni vona ég og er nærri því viss um að Ólafur eigi meira inni, sem er alltaf gott fyrir tón- listarmenn. Nær ekki alla leið Glæsileg snyrtibudda fylgir við kaup á tveimur hlutum úr Guerlain línunni, þar af einu kremi Andvirði gjafarinnar er 6.000 kr. Útsölustaðir: Hygea Kringlan, Hygea Smáralind, Lyf og heilsa Kringlan, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Maður og kona Laugavegi, Bylgjan Hamraborg, Laugar spa Laugardal, Snyrtistofan Garðabæ, Snyrtihús Bergdísar og Snyrtistofan Betri líðan Akureyri Snyrtibuddan inniheldur: Hreinsimjólk 50ml Rakamaski 30ml Orichideé krem 3ml Maskari 3ml Insolance 1ml
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.