Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 22.02.2007, Qupperneq 72
Söngkonan Britney Spears hefur verið í sviðsljósinu síðustu mánuðina. Hegðun hennar, meðal annars stíft sukk með forhertustu pjásum hins svokallaða skemmt- analífs, hefur bent til þess að ekki sé allt með felldu. Þegar nýjustu fréttirnar flæddu yfir heims- byggðina má segja að tappann hafi fyrst tekið úr: Britney var búin að snoða sig. saup hveljur eins og móður- sjúk kerling og hugsaði: Æ æ, nú er Britney alveg búin að missa það. Stuttu síðar læddist sú hugs- un að mér að ég væri haldinn stór- furðulegum skallafordómum sem kæmu úr hörðustu átt. er þetta eiginlega með hár og hárleysi? Almennt má segja að hár sé fullkomlega tilgangslaust fyrirbæri. Það loðir við skrokkinn og gerir ekkert nema að minna á forfeður okkar í trjánum sem voru of vitlausir til að prjóna peysur. Nú til dags er ekkert gagn að hári. Það skiptir í raun engu hvort það sé þarna eða ekki. Samt hafa mynd- ast flóknar venjur og siðir í kring- um það. er það talið merki um sturlun þegar lokkafagrar konur snoða sig? Er það ekki bara þeirra mál? Er þessi hugsun ekki bara gott dæmi um andlega hlekki kvenna? meðan snoðaður kvenmanns- haus telst geðveila finnst velflest- um gróskumiklir hárbrúskar undir höndum kvenna dæmi um slóða- skap. Órakaðir leggir fara í sama flokk og hamingjan hjálpi mér ef kona sést með loðna efrivör. er á huldu með samfé- lagslega ásættanlegan hárvöxt á V-svæði kvenna. Þar setja síbreyti- legar tískubylgjur strik í reikning- inn en eftir því sem ég kemst næst er retro brúskur að koma sterkur inn aftur. fer ekki varhluta af hárfordómunum. Skyndileg snoðun er líka talin merki um geð- veiki hjá körlum. Þegar Ingvar E. Sigurðsson var endanlega búinn að missa það í Englum alheimsins snoðaði hann sig og þegar Bob Geldof átti að vera orðinn einna geðveikastur í The Wall var hann látinn raka af sér augabrúnirnar fyrir framan spegil. Það er merki um jafnvel enn meiri sturlun en að snoða sig. flest bendi til að Britney greyið sé orðin dálítið ringluð á öllu ruglinu leyfi ég mér samt að vona að skallinn sé róttæk femín- ísk yfirlýsing. Næst sjáum við hana vonandi með kafloðna krika á rauðsokkufundi. Skallafordómar F ít o n / S ÍA - S v e n n i S p e ig h t Til þjónustu reiðubúinn Gríptu augnablikið og lifðu núna Tími þinn er dýrmætur. Markmið Vodafone er að leysa öll vandamál í fyrsta símtali til að þú getir nýtt tímann sem best. Við gefumst ekki upp fyrr en vandamálið hefur verið leyst. 1414 – og vandamálið er úr sögunni LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ ORATOR - félag laganema við Háskóla Íslands mmtudaga milli 19:30 - 22:00 í síma 551-1012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.