Fréttablaðið - 05.04.2007, Side 9

Fréttablaðið - 05.04.2007, Side 9
Hérna gerist það www.hi.is Til að ná árangri þarf metnað. Í tæpa öld hefur Háskóli Íslands gegnt lykilhlutverki í íslensku samfélagi og tekið þátt í að efla það og styrkja. Metnaður Háskóla Íslands er metnaður íslensku þjóðarinnar. Stefna Háskóla Íslands er skýr: Til að þjóna sem best íslensku samfélagi hefur Háskóli Íslands sett sér það langtímamarkmið að vera á meðal 100 bestu háskóla í heimi. Það er framtíðin. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H S K 3 70 15 0 4/ 07 Viðskipta- og hagfræðideild veitir nemendum breiðan grunn menntunar sem nýtur mikils trausts hérlendis sem erlendis. Nemendur eiga greiðan aðgang að framhalds- námi við virta háskóla og gengur mjög vel að fá störf við hæfi að loknu námi. Viðskipta- og hagfræðideild býður fjölbreytt og metnaðar- fullt nám sem er þekkt fyrir góða fræðilega undirstöðu, skapandi hugmyndir, öguð vinnubrögð og góðan skilning á verkefnum og áskorunum sem tekist er á við í atvinnulífinu. VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD Viðskipta- og hagfræðideild byggir á traustum grunni. Þar hefur fjöldi stjórnenda og sérfræðinga sótt framúrskarandi menntun í næstum sjötíu ár, þar á meðal margir leið- togar í íslensku atvinnu- og þjóðlífi. Umsóknarfrestur um meistaranám er til 16. apríl Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní Upplýsingar á www.vidskipti.hi.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.