Fréttablaðið - 05.04.2007, Síða 13

Fréttablaðið - 05.04.2007, Síða 13
Safarí og strendur Indlandshafs Kenýa 3. til 13. október Fararstjórar: Borgar Þorsteinsson o.fl. Hinar margfrægu safaríferðir eru aðdráttarafl Kenýa þar sem fólki gefst kostur á að sjá fjöldann allan af villtum dýrum á heimaslóðum. Hvítsendnar strendur Indlandshafs eru þær fegurstu í heimi og tíminn virðist standa í stað. Í Kenýa upplifirðu fjölbreytileika, sambland af afrískri, arabískri og evrópskri menningu. Þú býrð við ströndina í Mombasa á fyrsta flokks hóteli en þaðan er farið í allar þær fjölbreyttu skoðunarferðir sem við bjóðum upp á. ferðir SOUTHERN PALM BEACH RESORT 28. september til 5. október Fararstjórar: Jóhanna Kristjónsdóttir o. fl. Ný og öðruvísi Dubai Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar, íslensk fararstjórn og akstur erlendis. Innifalið: Flug, flugvallarskattar, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararstjórn og gisting. Í Dubai getur þú spænt upp sandeyði- merkur á kraftmiklum jeppa, ferðast um á úlfalda eða keypt þér persnesk teppi, perlur, antíkmuni og skartgripi úr gulli og silfri. Þú getur veitt krabba og upplifað rómantíska stemmingu innan um fagrar magadansmeyjar. Íbúar Dubai eru meðvitaður um ferða- mennina sína og bjóða upp á mikið af áhugaverðum ferðum og afþreyingu. Fólk kemur til Dubai til þess að upplifa eitthvað nýtt og öðruvísi. DIANI REEF Glæsilegt fimm stjörnu hótel. Vel búin herbergi, hótelgarður með sólbaðsaðstöðu og margir veitingastaðir. SHERATON JUMEIRAH TOWERS JUMEIRAH BEACH Verð: 224.940,- á mann m. v. 2 í herbergi m/morgunverði. Sannkallað lúxushótel. Risastór herbergi, frábærir veitingastaðir, sundlaugagarður, einkaströnd og þjónustu í sérflokki. Verð: 289.900,- á mann m. v. 2 í herbergi m/hálfu fæði ÚRVAL ÚTSÝN ~ LÁGMÚLA 4 108 REYKJAVÍK ~ SÍMI 585 4000 FAX 585 4065 ~ INFO@UU.IS Frábært hótel staðsett á fallegri og hvítri Diani- ströndinni við Indlandshafið. Stór garður með hitabeltisgróðri. Verð: 199.920,- á mann m.v. 2 í herbergi m/hálfu fæði Verð: 219.920,- á mann m.v. 2 í herbergi m/hálfu fæði Glæsilegt hótel með rúmgóðum herbergjum. 18 holu golfvöllur, heilsulind með nuddi, gufu og leirbaði. Byggt ofan í fallegu kóralrifi. ferðir Ofangreind verð gilda eingöngu fyrir korthafa Visa, og miðast við að gengið sé frá greiðslu með Visa kreditkorti. Sé greitt með öðrum hætti gildir verð sem er 15.000 kr. hærra. Skoðunarferðirnar í Kenýa eru hreint út sagt magnaðar. Skútusigling með snorkli við kóralrifið, þriggja daga safarí í þjóðgarði, göngurferðir, sjóstangaveiði og margt fleira. Kenýa er spennandi land og ferðir okkar eru í samræmi við það. Dubai er líklega hreinasta borg miðaustur- landa og þar er margt að sjá. Boðið er upp á lúxussiglingu við flóann að ógleymdri hinni stórmerkilegu krabbaveiði sem allir verða að prófa. Eyðimerkur- og menningarferð til Abu Dhabi er stórkostleg upplifun. Leiguflug með glæsilegum farkosti Astraeus flugfélagsins. Hægt að bóka betri sæti. Leiguflug með glæsilegum farkosti Astraeus flugfélagsins. Hægt að bóka betri sæti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.