Fréttablaðið - 05.04.2007, Page 26

Fréttablaðið - 05.04.2007, Page 26
Ögrandi hönnun og einstök sköpunargleði ríkir á tískuvik- unni í Rússlandi. Vivienne Westwood opnaði tísku- vikuna í Rússlandi, sem nú stend- ur yfir, með Vivienne Westwood Gold Label- línunni sinni. Hún stend- ur fyllilega undir nafni sem hönnuður ársins, en þau verðlaun fékk hún á síðustu Fashion Awards- verðlaunaafhendingunni. Ímyndunarafli hennar, sköpunargleði og róttækri hönnun virðast engin tak- mörk sett eins og sjá má á þessari sterku og spenn- andi línu sem hún hefur hannað fyrir veturinn 2007 til 2008. Tískuvikan í Rúss- landi er stærsti tískuviðburðurinn í Austur-Evrópu og taka um 60 hönn- uðir þátt í henni. Þeir koma frá Rússlandi, Úkr- aínu, Kína, Sví- þjóð, Bret- landi, Spáni og Suður-Afríku. Vivienne í Rússlandi Manúela Ósk Þóra Ásgeirdóttir Fegurðardrottingar úr Ungfrú Suðurland Guðrún Möller Kristín Ingva Gróa Ásgeirsdóttir Nína Björg Bryndís Torfad. Bryndís & Kolbrún Pálína Skvísupakkar www .geysircenter .is Pantið í s: 480 6800 Fríar rútuferðir frá Reykjavík Tilboð A Fordrykkur Matur Skemmtun 4.000 kr. Tilboð B Fordrykkur Matur Skemmtun Gisting Dömu brunch 8.500 kr. Kvennaljómi Heiðar Jónsson, snyrtir, veislustjóri Hinrik Ólafsson, söngvari, leikari Gunni í Skímó 14. apríl Útsölustaðir: Fótaaðgerðastofurnar og Snyrtistofurnar Eygló, Paradís, Líf, Jóna og Aníta Vestmannaeyjum. Spar Þín Verslun Kópavogi, Fjarðarkaup Hafnarfirði og Lipurtá. NÝTT Fáðu fæturnar mjúkar og fínar á aðeins 2 vikum með nýja , Lyfja, Fótaaðgerðastofa Reykjavíkur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.