Fréttablaðið


Fréttablaðið - 05.04.2007, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 05.04.2007, Qupperneq 28
Brekkur Hlíðarfjalls á Akur- eyri brosa við útivistarfólki og frá veitingaskálanum á Skíða- stöðum berst ilmur af kakói og nýbökuðum pönnukökum. Þar er Hlynur Már Jónsson í eldhúsinu. „Mest er borðað af hamborgurum og öðrum skyndiréttum og þó að reynt sé að brydda upp á hollustu- fæði selst það ekki uppi í fjalli. Fólk vill bara eitthvað hitaein- ingaríkt og svellandi,“ segir Hlyn- ur Már, umsjónarmaður veitinga- sölunnar í Hlíðarfjalli, þegar hann er inntur eftir eftirlætisréttum gestanna. „Heitt kakó er rosalega vinsælt ásamt vöfflum og pönnu- kökum,“ segir hann brosandi og kveðst gjarnan byrja tyllidaga á að baka minnst hundrað stykki af pönnsum sem hann beri svo fram með sultu og rjóma. Varla þarf að taka fram að þær renna út „eins og heitar lummur“. Skíðastaðir er gamalt timburhús og í því er góður andi. Á veitinga- staðnum eru sæti fyrir um hundr- að manns. Þetta er fyrsti vetur Hlyns Más á svæðinu en hann hefur viðað sér reynslu af matar- gerð og þjónustu bæði sem kokk- ur á sjó og framreiðslumaður. „Ég var á sjó í tvö ár og svo lærði ég til þjóns og var síðast á Lækjar- brekku,“ upplýsir hann. Hlynur Már segir snjó hafa verið nægan í Hlíðarfjalli í vetur og vel líti út með páskana. Þar er framleiddur snjór ef með þarf og frostið er nægilegt en það þarf að vera 2 gráður að lágmarki. „Við reynum að hafa opið meðan veður og færi leyfir,“ segir hann. „Það er barist til síðasta blóðdropa!“ Framreiðir sígilt fjallafæðiSérfræðingar í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.