Fréttablaðið - 05.04.2007, Síða 36

Fréttablaðið - 05.04.2007, Síða 36
BLS. 6 | sirkus | 5. APRÍL 2007 Þórólfur Árnason, forstjóri Skýrr, sem er nýskriðinn inn á sextugsaldurinn, tjúttaði sem aldrei fyrr á 101 hóteli á laugardagskvöldið. Kvikmyndafólk var áberandi á Boston á laugardaginn því þar voru mættir leikstjórinn Ari Alexander og kvikmynda- framleiðandinn Þórir Snær Sigurjónsson. Auk þess sást glitta í þróunarfrömuðinn Glúm Baldvinsson sem fór mikinn í samræðum sínum við gesti staðarins. Og systir Glúms Kolfinna Baldvinsdóttir var líka í bænum því hún sást á Kaffibarnum í hrókasam- ræðum við leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson. Brynja Björk Garðarsdóttir blaðamað- ur á Séð og heyrt var á Barnum á laugardagskvöldið og virtist skemmta sér konunglega á tónleikum Steed Lord og raftónlist- ardrottningarinnar Uffi. Þar voru líka mætt skötuhjúin Krummi í Mínus og Harpa, Urður í GusGus og útvarpsmaðurinn og gítarleikarinn Frosti Logason. „Vinir mínir fengu mig til að skipta“ SKO býður jafngóða GSM-þjónustu og hin símafyrirtækin, innanlands og erlendis. Eini munurinn er lægra verð! Það kostar EKKERT að færa GSM-símanúmerið til SKO. Þú skráir þig í þjónustuna á www.sko.is. Hringt í SKO GSM-síma Hringt í aðra GSM- og heimasíma í alla GSM-síma á Íslandi H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – 7 5 9 6 „Ég var að borga mun meira á mánuði fyrir símnotkun og var eiginlega kominn í hálfgerðan vítahring. Eftir að ég skráði mig í SKO hefur allt breyst. Núna á ég alltaf smá pening afgangs um mánaðarmótin og ef ég tel allt árið þá er ég að spara heilan helling. Svo ég er mjög sáttur. „Fáránlega ódýrt!“ Ungur háskólanemi segist hálf undrandi á sím- reikningum sínum eftir að hann skipti í SKO. Háskólanemar í SKO eru ánægðir með lífið. Banani hyggur á framboð Banani sem vill kalla sig Hákon, hyggur á sérframboð í næstu kosningum. Telur Hákon tímabært að rödd banana heyrist á Alþingi Íslendinga og að hann sé nógu þroskaður til að taka á sig þá ábyrgð. Helstu baráttumá- lin verða jafnara hitastig í grænmetis- og ávaxtaborðum stórmarkaða, að litið sé á alla banana sem jafna hvort sem þeir eru gulir, brúnir eða grænir og að það verði frítt í strætó. Í opinskáu viðtali við fréttamann skýrði Hákon frá því að bananar hafi lengi átt undir högg að sækja í þjóðfélaginu. „Við höfum verið hæddir og spottaðir, kallaðir apafóður eða algjör banani o.s.frv. Þessu vil ég breyta“, sagði Hákon að lokum og víst er að margir munu fylgjast spenntir með baráttu þessa mikla eldhuga aldingarðsins. Ungur viðskiptavinur SKO segist hafa verið undir mikilli pressu frá vinum sínum að gerast viðskiptavinur SKO. „Ég borga miklu minna fyrir símann núna“ segir hann, en vill ekki láta nafns síns getið. Dæmi eru um stóra vinahópa þar sem allir eru skráðir í SKO. Hverjir voru hvar Þ etta var alveg ótrúlegt og ég er ekki enn komin niður á jörðina,“ segir Alma Dröfn Geirdal, framkvæmdastjóri Forma, samtaka átröskunarsjúklinga, en samtökin stóðu fyrir glæsilegum tónleikum 1. apríl á Nasa. Á meðal listamanna sem stigu á svið voru Björk og Mugison auk þess sem nokkrir ráðamenn í samfélaginu tóku til máls. „Viðtökurnar voru glæsileg- ar. Húsið var troðfullt og tónlistar- mennirnir gáfu sig alla í þetta,“ segir Alma og bætir við að uppselt hafi verið á tónleikana. Aðspurð hvort samtökin hafi haft vel upp úr viðburðinum segir Alma svo vera. „Við höfum allavega tryggt okkur áframhaldandi starf út árið auk þess sem við létum undirskriftarlista ganga og söfnuðum um það bil 300 undirskriftum auk þess sem við seldum fullt af bolum. Undirskriftar- listann ætlum við að afhenda yfirvöldum með áskorun um að opna meðferðarheimili. Að mínu mati geta þeir ekki sagt nei miðað við viðtökurnar sem við fengum því átröskun hefur greinilega snert þjóðina. Samtökin munu sjálf leggja út pening að fyrsta meðferðarheimil- inu en vonandi taka stjórnvöld þátt í uppbyggingunni.“ Alma segir að nú sé boltinn farinn að rúlla og hún er spennt fyrir framtíðinni. „Þetta er bara byrjunin. Viðtökurnar voru þannig að ég hefði aldrei trúað þessu og stemningin í salnum var betri en við þorðum að vona.“ indiana@frettabladid.is FORMA - SAMTÖK ÁTRÖSKUNARSJÚKLINGA STÓÐU FYRIR TÓNLEIKUM Á NASA 1. APRÍL. FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR Á GLÆSILEGUM TÓNLEIKUM FLOTT SAMAN Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Einar Örn Benediktsson skemmtu sér vel á tónleikunum. ALLA LEIÐ FRÁ FINNLANDI Ella, AArne og Davide voru mætt. BJÖRK Björk tók þrjú lög. ESJA Hljómsveitin Esja með Daníel Ágúst og Krumma í fararbroddi. TÓNLEIKAR FORMA Lilja og Katrín voru meðal gesta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.