Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 33
að nokkru leyti vel í Reykjavík. Síð- ustu árin vorum við niðri í bæ í lít- illi íbúð á Hverfisgötu. En við það að búa í Reykjavík missti ég allt- af af sumrinu. Það er bara ein árs- tíð í Reykjavík og hún er nafnlaus. Þannig að það var sterk þrá hjá mér að komast út úr bænum, helst upp í sveit, en úr varð að ég settist að hér á Selfossi.“ Bjarni á sér mörg áhugamál, þar á meðal mótorhjól, sem hann segir sína leið til að halda í barnið í sér. „Ég átti skellinöðru þegar ég var fjórtán en seldi hana þegar ég byrj- aði í menntaskóla. Ég keypti mótor- hjól 25 árum síðar og hef átt svona drullumallara síðan. Ég kemst allt- of lítið til að hjóla og er orðinn svo lélegur í skrokknum að ég get þetta varla, en ég reyni aðeins.“ Bjarni er afburða mælskur en skroll einkennir tal hans. Hann kveðst ekki taka það nærri sér þótt aðrir hafi það í flimtingum. „Nei, nei. Mér var strítt í æsku en aldrei þannig að það hafi verið einelti. Oft- ast gat ég snúið mig út úr því með því að hlæja með en stundum sárn- aði mér. Skrollið er algengt í minni ætt. Gott ef við systkinin gerðum þetta ekki öll þrjú og svo eitthvað af börnum okkar. Þetta eldist yfir- leitt af fólki en hefur ekki gert það hjá mér. Eins og ég sagði, þá er ég seinþroska,“ segir Bjarni og hlær. Hann hlakkar til að byrja á þingi en ætlar að taka sér gott frí í sumar eftir kosningatörnina. „Við hjón- in eigum tuttugu ára brúðkaupsaf- mæli bráðum og ætlum að halda upp á það. En sumarið fer líka í það að funda með sveitungum mínum og sinna grasrótinni. Ég vinn við það.“ Hann segist finna fyrir mikl- um meðbyr frá sveitungum sínum en því er ekki að neita að hann á líka pólitíska andstæðinga á heima- slóðum. „Ég veit að það eru marg- ir sem myndu aldrei kjósa mig, en það er líka eðlilegt. Ég verð hins vegar aldrei var við rætni í minn garð. Í þeim efnum er líka mikil- vægt að heyra það sem maður vill heyra.“ En við það að búa í Reykjavík missti ég alltaf af sumrinu. Það er bara ein árs- tíð í Reykjavík og hún er nafn- laus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.