Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 87

Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 87
Hljómsveitin Dúndurfréttir mun í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands flytja verk Pink Floyd, The Wall, í Laugardalshöll 29. júní. Jafnframt eru Dúndurfréttir að undirbúa ferna tónleika þar sem flutt verða lög hljómsveitarinnar vinsælu The Eagles. Verða þeir haldnir í byrjun september, annað hvort í Borgarleikhúsinu eða Ís- lensku óperunni. „Þetta eru fyrstu risatónleikarnir okkar,“ segir Matthías Matthías- son, söngvari Dúndurfrétta, um tónleikana í Höllinni. „Við erum byrjaðir að æfa á fullu og ætlum að gera þetta betur en nokkru sinni hefur verið gert áður. Við erum búnir að flytja The Wall í Borgarleikhúsinu, í Austurbæ og á Akureyri en okkur finnst þetta vera punkturinn yfir i-ið í að full- komna þennan pakka.“ Að sögn Matthíasar hefur The Eagles-verkefnið verið lengi í þróun hjá sveitinni. „Einar gítar- leikari þekkir hvern einasta tón og slátt og nótu í Eagles-safninu. Hann er búinn að vera hægt og sígandi að troða þessu inn á okkur. Okkur fannst kominn tími til að gera þetta eins vel og við mögu- lega getum,“ segir hann. Verða tónleikarnir nokkurs konar blanda af tveimur vinsælum tónleikadisk- um sem The Eagles hafa gefið út. Risatónleikar Dúndurfrétta Tónlistarhátíðin Rökkurlopi verður haldin í Reykjavík dagana 14. til 17. júní. Á meðal þeirra sem koma fram verða Toggi, Ólöf Arn- alds, Elísabet Ey- þórsdóttir, Úlpa og Indigo. Hátíðin fer fram á kaffihúsunum Babalí og Hljóma- lind og einnig í S. L.Á.T.R.I sem er vinnustofa nokk- urra listamanna að Hverfisgötu 32. Flest atriðin verða að degi til og verður enginn að- gangseyrir. „Þessir staðir eiga það sameiginlegt að vera á litlu svæði í miðbænum og að vera litlir,“ segir Áki Ás- geirsson, tón- skáld og einn af skipuleggj- endum hátíð- arinnar. „Þetta eru staðir sem bjóða upp á per- sónulega nánd við áhorfendur og valið á hljóð- færaleikurum er mjög frjáls- legt.“ Vonast Áki til þess að hátíðin verði haldin árlega í framtíðinni. Spilað á litlu svæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.