Fréttablaðið - 02.06.2007, Blaðsíða 86
Nánasti vinahópur Parísar Hilton tók sig til fyrir skemmstu
og hélt kveðjupartí fyrir hana í tilefni þess að hún mun
hefja afplánun vegna ölvunaraksturs á þriðjudaginn
kemur. Partíið var haldið heima hjá París í vikunni og að
sögn æskuvinkonunnar, Caroline D´Amore, heppnaðist það
afar vel.
„Við vildum sýna henni að við stæðum við bakið á henni,“
sagði Caroline en hún var einnig á meðal gesta í árlegri
grillveislu Nicole Richie á uppstigningardag. Þar horfði
vinahópurinn saman á fyrsta þáttinn í nýrri þáttaröð The
Simple Life, en sem kunnugt er fara þær Hilton og Richie
þar með aðalhlutverkin.
Kveðjupartí fyrir París
Michael Jackson hefur í
samvinnu við fyrirtækið
Sony/ATV Music Publishing
tryggt sér réttinn til að
innheimta höfundarréttar-
gjöld af 36 lögum Bjarkar
Guðmundsdóttir í Norður-
Ameríku.
Á meðal laganna sem um ræðir
eru Human Behaviour, Army of
Me, Big Time Sensuality, Isobel og
Venus as a Boy. Engin lög af nýj-
ustu plötum Bjarkar fylgja með í
samningnum.
Í Fréttablaðinu í gær kom fram
að Jackson og Sony hefðu tryggt
sér útgáfurétt laganna með kaup-
um á fyrirtækinu Famous
Music LLC en
hið rétta er að
þeir tryggðu
sér rétt-
inn til að
innheimta
höfundar-
réttargjöld af lögunum. „Á Ís-
landi framselja flestir höfundar
rétt sinn til Stefs sem sér um inn-
heimtu á stefgjöldum og þetta er
svipað úti í heimi, nema að þar er
samkeppnisumhverfi hvað þetta
varðar. Í þessu tilviki er réttur-
inn framseldur til fyrirtækis sem
heitir Famous sem innheimtir höf-
undarréttargjöld. Það er fjöldinn
allur af slíkum fyrirtækjum til,“
segir Ásmundur Jónsson, útgáfu-
stjóri Smekkleysu.
Að sögn Ásmundar fá þau fyr-
irtæki sem innheimta höfundar-
réttargjöld ákveðna prósentu af
innkomu laganna og reyna þau oft
á tíðum að gera verðmæti úr tón-
listinni til að auka tekjur sínar.
Meðal annars reyna þau að koma
lögunum að í bíómyndum og aug-
lýsingum.
Björk á sjálf allan útgáfurétt á
sínum lögum en framselur síðan
réttinn til útgáfufyrirtækisins
One Little Indian sem síðan fram-
selur hann í samvinnu við Björk
til annarra fyrirtækja á borð við
Atlantic/Elektra í Bandaríkjunum,
Universal í Evrópu og Ástralíu og
Smekkleysu á Íslandi.
Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR
laugardag og sunnudag og mánudagSparBíó* 450kr
PIRATES 3 KL. 14:00 Í ÁLFABAKKA OG Á AK. ZODIAC KL. 15:00 Í ÁLFABAKKA
BLADES OF GLORY KL. 14:00 Í ÁLFABAKKA
OG KL. 14:00 Í KEFLAVÍK
www.SAMbio.is
GOAL 2 KL. 13:40 Í ÁLFABAKKA
MEET ROBINS. KL. 13:50 Í ÁLFABAKKA OG
KL 14:00 Á AKUREYRI
DELTA FARCE kl. 2, 4, 6, 8 og 10 10
SPIDERMAN 3 kl. 2, 5 og 8 10
SEVERANCE kl. 8 16
SHOOTER kl. 10 16
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 2, 4 og 6 -450 kr.- L
www.laugarasbio.is Sími: 553 2075
- bara lúxus
450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu!
LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR
www.SAMbio.is 575 8900
KRINGLUNNI
DIGITAL
DIGITAL-3D
HJ MBL
PANAMA.IS
VJV TOPP5.IS
HÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM.
Nánari upplýsingar á SAMbio.is
sannur sumarsmellur,
fínasta afþreyingarmynd
Trausti S blaðið
30.000
manns á
7 dögum!
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
ÁLFABAKKA
PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 10
PIRATES 3 VIP kl. 2 - 6 - 10
ZODIAC kl. 3 - 6 - 9 16
THE REAPING kl. 8:10 - 10:10 16
BLADES OF GLORY kl. 2 - 6 - 8 - 10:10 12
ROBINSON .. M/- ÍSL TAL kl.1:50 - 4 L
GOAL 2 kl.1:40 - 3:50 - 6 7
PIRATES CARRIBEAN 3 10
kl. 2:15 - 4:15 - 6:15 - 7:20 - 8:15 - 10:15 - 10:30
ROBINSON F... ÍSL TAL kl. 2 L
MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 2 - 4 L
AKUREYRI
PIRATES 3 kl. 2 - 5 - 8 - 11:15 10
MR. BEAN kl. 4 L
ZODIAC kl. 6 - 9 16
ROBINSON F... ÍSL TAL kl. 2 L
KEFLAVÍK
PIRATES 3 kl. 4 - 8 7
THE REAPING kl. 10 16
BLADES OF GLORY kl. 2 L
SPIDERMAN 3 kl. 2 10
IT’S A BOY GIRL THING kl. 6 - 8 L
Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later.
Myndin hefur hlotið frábæra dóma.
Robert Carlyle er viðurstyggilega góður!
SÍMI 551 9000
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
MIÐASALA Á
SÍMI 530 1919
28 WEEKS LATER kl. 3 - 6 - 8 - 10
UNKNOWN kl. 3 - 5.50 - 8 - 10.10
THE PAINTED VEIL kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
IT´S A BOY GIRL THING kl. 5.50 - 8 - 10.10
SPIDERMAN 3 kl. 3
28 WEEKS LATER kl. 4 - 6 - 8 - 10
ANNAÐ LÍF ÁSTÞÓRS kl. 4
FRACTURE kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE LIVES OF OTHERS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30
SPIDERMAN 3 kl. 3 - 5.40 - 8.20
PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 1* - 3 - 5 - 7 - 9 - 11
PIRATES OF THE C. 3 LÚXUS kl. 1 - 5 - 9
FRACTURE kl. 8 - 10.30
IT´S A BOY GIRL THING kl. 1.30 - 3.45 - 5.50
SPIDERMAN 3 kl. 2 - 5 - 8 - 10.50
* 450 kr.
10
14
10
16
16
10
16
14
10
28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10
PATHFINDER kl. 8
THE HILLS HAVE EYES 2 kl. 10
SPIDERMAN 3 kl. 4.20
ÚTI ER ÆVINTÝRI kl. 4.20
16
16
16
10
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Borgarbíói merktar með rauðu
STRANGLEGA BÖNNUÐ
INNAN 16 ÁRA
!óíbí.rk045
Gildir á allar sýningar í
Regnboganum merktar með rauðu