Fréttablaðið - 29.06.2007, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 29.06.2007, Blaðsíða 65
Hljómsveitin B.Sig. heldur tón- leika á Gauki á Stöng í kvöld. B.Sig., sem er hugarfóstur hand- boltakappans Bjarka Sigurðsson- ar, gaf nýlega út sína fyrstu plötu, Good Morning Mr. Evening, sem hefur fengið góðar viðtökur. Auk B.Sig kemur fram á Gaukn- um söngkonan Elín Eyþórsdóttir og flytur hugljúfa tóna sína. Húsið opnar klukkan 22.00 og kostar 1.000 krónur inn. B.Sig. með tónleika Hvanndalsbræður frá Akureyri hafa gefið út plötuna Skást of, sem hefur að geyma skástu lög sveit- arinnar hingað til. Á meðal laga á plötunni eru Svarfdælskir bænd- ur, Upp í sveit, Kisuklessa, Tíu litl- ir negrastrákar og Maístjarnan. Lögin, sem eru sextán talsins, eru tekin af plötum þeirra Ríða feitum hesti, Út úr kú og Hrútleiðinlegir. „Við vorum búnir að gefa út þrjár plötur sjálfir og þær voru bara gefnar út í takmörkuðu upp- lagi. Þær seldust mjög hratt og voru uppseldar á hálfum mánuði. Það var mikil eftirspurn eftir þeim áfram en við nenntum ekki að standa í frekari útgáfu þannig að ég setti mig í samband við Senu og þeir höfðu áhuga á að gefa þessa plötu út,“ segir Sumarliði Hvann- dal. Hvanndalsbræður eru á leið í sjö daga tónleikaferð um Norð- urland sem hefst í Dalvík í kvöld. Um miðjan júlí halda þeir síðan tónleika í Reykjavík. „Ég held að Reykvíkingar fatti okkur ekki því við erum hálfgerðir sveitagaurar. Þetta verður síðasti sjénsinn fyrir þá að fatta okkur. Ef þeir gera það ekki þá komum við ekkert aftur.“ Gefa út skástu lögin sín Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur sett á laggirnar sjónvarps- stöðina Eve-TV sem er ætlað að fylgja eftir vinsældum tölvuleiks- ins Eve Online. „Við byrjuðum með þetta í fyrra- sumar. Þá vorum við með tilrauna- útsendingar frá íþróttaviðburðum í tölvuleiknum Eve og síðan endur- tókum við þetta fyrir jól á síðasta ári,“ segir Hilmar Veigar Péturs- son, framkvæmdastjóri CCP. „Þarna verða vikulega sendar út fréttir úr leiknum og við vonumst til að geta aukið tíðnina eftir því sem leikur- inn vex. Það verða fréttamenn af holdi og blóði sem flytja fréttirnar og þarna verða viðtöl við spilara.“ Að sögn Hilmars verður rukkað fyrir hverja mínútu sem notendur horfa á Eve-TV. „Þetta verður tekið upp í stúdíói í London og marg- ir vinna við útsendingarnar og við að matreiða fréttir. Við viljum gera þetta vel og til þess að það gangi upp verðum við að rukka fyrir það,“ segir hann. Eve-TV í loftið Afmælisveislur Pinnaborð Smáréttahlaðborð Danbrauð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.