Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.07.2007, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 27.07.2007, Qupperneq 16
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Orðinn róttækari og raunsærri Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram í Oirshot í Hollandi 6. til 12. ágúst næstkomandi. Íslenska landsliðið hefur verið valið og hópurinn fer utan á næstu dögum. „Þetta er flottur hópur og ég er viss um að íslenska liðinu á eftir að vegna vel,“ segir Sigurður Sæmundsson, liðstjóri íslenska landsliðsins. Þrettán íslenskir knapar taka þátt á mótinu á þrett- án keppnishestum en auk þess taka sex hross þátt í kynbótasýn- ingunni. Hópurinn var kynntur síðastliðinn þriðjudag. Heimsmeistaramótið er haldið annað hvert ár og er hápunktur allra áhugamanna um íslenska hestinn. Sigurður segir að mikil tilhlökkun sé í hópnum enda sé það ógleymanleg upplifun að fá að keppa fyrir Íslands hönd. „Þarna eru á bilinu 15 til 17 þúsund áhorf- endur og það skapast mögnuð stemning,“ segir Sigurður sem reiknar með því að hátt í 1.500 Íslendingar fylgi landsliðinu til Hollands og fylgist með mótinu. Þangað kemur einnig fólk frá öllum heimshornum og meðan á mótinu stendur fara fram alls kyns kynningar og sýningar þar sem Ísland er í aðalhlutverki. Sig- urður segir erfitt að finna betri sendiherra en íslenska hestinn og segir mótið mikla og jákvæða landkynningu. Mót sem þetta krefst mikils undirbúnings. „Það má eiginlega segja að undirbúningur hafi staðið í nokkur ár því hrossin hafa verið í stífri þjálfun. Lokaæfingarnar fara fram úti og þar hjálpast allir að við að ná sem bestum árangri,“ segir Sigurður. Þótt það sé gaman að taka þátt í mótinu fylgir því líka tregi. Þeir hestar sem fara frá Íslandi eiga ekki afturkvæmt og það getur tekið á að skilja gæðinginn sinn eftir þegar mótinu lýkur. „Menn tíma ekki að fara með besta hest- inn sinn nema þeir eigi góðan kandídat heima sem getur tekið sæti hans. Auðvitað er alltaf erfitt að kveðja góðan hest,“ segir Sig- urður. Öflugasti sendiherra Íslands Benz fátækari Ætli það sé sárt? Ætti að vera frítt fyrir alla Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.