Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 13.09.2007, Blaðsíða 31
Í Keramikgallery við Dal- brekku í Kópavogi má finna allt sem viðkemur föndri á keramik og postulíni. Stöllurn- ar Kristín Ottesen og Þórunn Hafdís, sem reka Keramik- gallery, eru einu keramikfram- leiðendur landsins í dag. „Við erum með allt sem viðkemur keramik og postulíni, eins og liti, pensla og slíkt fyrir þá sem vilja föndra úr slíkum efnum,“ segir Kristín. Hún bætir því við að félagasamtök, saumaklúbbar, vinnustofuhópar og aðrir sem vilji föndra saman versli mikið við þær, enda megi segja að Keramik- gallery sé nokkurs konar föndur- búð. „Við höfum alltaf verið með keramik en erum nýfarnar að flytja inn postulín að auki,“ segir Kristín. „Sjálfar erum við engar listakonur heldur steypum við bara úr mótum sem við kaupum frá Ameríku,“ bætir hún við. „Við erum með keramikbolla og -diska auk þess sem við erum með leir til að nota sem glerbrennslu- mót fyrir þá sem eru að vinna með glerlistina heima við. Keramikið er svo bara málað og lakkað og látið þorna, nema það sé leirtau því þá setur maður glerjung utan á það svo hægt sé að láta það í upp- þvottavél,“ segir Kristín. Um 4.000 vörutegundir af keramik fást í galleríinu og nokkur hundruð af postulíninu. Nánari upplýsingar má finna á vefsíðunni keramik- gallery.is. Allt fyrir keramikföndrið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.