Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 33
Sigrún Andersen er með fjölbreyttan stíl og kaupir sér oftast eitthvað nýtt í hverri viku. „Ég fylgi engum einum stíl og hef mjög gaman af því að leika mér með tískuna,“ segir Sigrún Ander- sen, framkvæmdastjóri Arcadia, sem er meðal ann- ars með verslanir og merki eins og Top Shop, Oasis, Eva, Dorothy Perkins, Wallis, Coast og Jane Norm- an á sínum snærum. „Fatavalið fer oftast eftir verkefnum dagsins. Einn daginn er ég í þægilegum gallabuxum og bol á skrifstofunni. Þann næsta í pilsi og blússu ef ég er að fara á fund eða í buxnadragt,“ segir Sigrún, sem er sjálf menntaður fatahönnuður. „Ég vann við hönnun á sínum tíma en fann fljót- lega að viðskiptahlið tískunnar átti best við mig.“ Um þessar mundir er Sigrún mikið í fatnaði frá Kate Moss þar sem bæði hversdagsföt og glamrokk er allsráðandi. „Leðurjakkinn minn frá Kate Moss er í miklu uppáhaldi þessa dagana. Hlýjar og kósí prjónapeysur eru annars mjög heitar núna ásamt diskófatnaði,“ segir Sigrún, sem sjálf elskar diskó- tímabilið. „Allir sem fíluðu diskótímabilið geta notað tæki- færið og endurupplifað þennan glamúr. Ég elska silfur og gull en ég blanda þessu meira við þannig að ég er kannski ekki í diskógallanum frá toppi til táar. Ég svona rétt stelst aðeins í diskóið, jafnvel án þess að allir taki eftir því,“ segir Sigrún hlæjandi. Stelst stundum í diskó Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.