Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 50
 18. OKTÓBER 2007 FIMMTUDAGUR12 fréttablaðið vinnuvélar Gufuknúnar vinnuvélar í land- búnaði voru upphafið að þeim vinnuvélum sem við þekkjum í dag. Gufuknúinn beltatraktor kom á markaðinn árið 1904 í Bandaríkj- unum. Fram undan var mikil þróun í landbúnaðarvélum og þegar fyrri heimsstyrjöldin skall á urðu ákveðin tímamót. Bandamót notuðu vélar frá framleiðslufyrirtæki kenndu við Benjamin Holt sem síðan sam- einaðist sínum helsta keppinauti, Daniel Best. Saman stofnuðu þeir hið þekkta fyrirtæki Caterpillar Tractor árið 1925. Sama ár kom á markaðinni fyrsti traktorinn sem knúinn var áfram af dísilvél. Búnaður Cater- pillar þróaðist ört og í seinni heimsstyrjöldinni valdi banda- ríski herinn að nota Caterpillar- vélar í skriðdreka sem notaðir voru í Evrópu. Fyrsta útibú Caterpillar var síðan opnað í Bretlandi árið 1950. Nokkru síðar, árið 1963, fór Cater- pillar í samstarf við japanska fyrirtækið Mitsubishi og mynd- aði Shin Caterpillar Mitsubishi, sem er í dag annar stærsti fram- leiðandi á þungavinnuvélum á As- íumarkaði. Í upphafi níunda áratugarins fór að halla undan fæti og tapið var gríðarlegt. Nýir stjórnendur náðu þó að rétta við hallann og með nútíma- væðingu fyrirtækisins og alþjóð- legri markaðssetningu náði Cater- pillar fyrri velgengi á síðari hluta níunda áratugarins. Fyrirtækið, sem er í dag rúm- lega áttrætt, framleiðir um þrjú hundruð mismunandi vöruflokka fyrir vinnuvélar, bifreiðar og herbúnað. Aðalmarkmið Caterpillar- fyrirtækisins er að framleiða um- hverfisvænni vélar en áður. Allar nánari upplýsingar um fyrir- tækið, sögu þess og markmið má finna á heimasíðu þess www.cat. com. - rh Umhverfið er orðið aðalmarkmiðið í dag Upphafið að Caterpillar var gufuknúnar landbúnaðavélar. Sigurjón Kristófersson, Reykja- vík - Snæfellsnes. „Fróðárheiðin er versti kaflinn. Hitt er ágætt enda komið bundið slitlag alla leið en á Mýrunum er þrengsti og elsti vegurinn af þess- um malbikuðu.“ BESTI OG VERSTI VEGARKAFLINN Sigurjón Kristófersson segir stærstan hluta leiðarinnar milli Reykjavikur og Snæfellsness alveg ágætan. Vegurinn um Fróðárheiði verstur WWW.N1.ISN1 VERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 · SÍMI 440 1200 VARAHLUTIR Við bjóðum landsins mesta úrval af viðurkenndum varahlutum. Þriggja ára ábyrgð er á öllum bílavarahlutum frá N1. F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.