Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 1
Hefur gaman af því að leika sér með tískuna Hópur sérfræðinga vinnur nú að viðamikilli rannsókn á allri umgjörð Hafskipsmálsins svokallaða, eins umdeildasta saka- og gjaldþrotamáls síðustu ára- tuga. Hafskipsmennirnir Björgólfur Guðmundsson, Páll Bragi Kristj- ónsson og Ragnar Kjartansson, eru að baki þessari ítarlegu úttekt sem staðið hefur mánuðum saman og vera hvergi lokið. Við verkið starfar nærri einn tugur lögfræð- inga og sagnfræðinga. Ekki mun nauðsynlega vera stefnt að því að krefjast endur- upptöku dómsmálsins sjálfs held- ur er öll umgjörð málsins undir í rannsókninni sem sögð er hafa að markmiði að allur sannleikurinn líti dagsins ljós og að hinir dæmdu menn fái uppreist æru. Erfiðleikar voru í rekstri Haf- skips á árinu 1985 og var félagið tekið til gjaldþrotaskipta. Gefnar voru út ákærur á hendur sautján mönnum. Á endanum voru fjórir þeirra dæmdir til refsingar í Hæstarétti í júní 1991. Þyngsta dóminn hlaut Björgólfur Guð- mundsson sem verið hafði for- stjóri Hafskips. Hann fékk tólf mánaða skilorðsbundinn fangels- isdóm. Ásgeir Friðgeirsson, tals- maður Björgólfs, vill hvorki játa því né neita að hafin sé rannsókn fyrir Hafskipsmennina á málinu. Ekki náðist í Pál Braga Kristjóns- son sem er í orlofi erlendis. Rannsóknarhópurinn mun bæði vera að skoða opinber gögn sem og ýmis gögn úr fórum manna sem tengdust Hafskipsmálinu og upp- lýsingar frá þeim. Mikið mun þegar hafa komið fram sem Haf- skipsmenn telja að varpi nýju og óvæntu ljósi á atburðarásina, til dæmis áður óbirt minnisblöð í stjórnsýslunni. Rannsakaður er þáttur ýmissa stjórnmálamanna, opinberra emb- ættismanna og forsvarsmanna í atvinnulífinu. Fyrir nokkrum árum eignaðist félag Björgólfs Guðmundssonar ráðandi hlut í Eimskip. Búast má við að skjöl úr fórum þess félags séu meðal þeirra gagna sem nýtt verða til að draga upp heildar- mynd af Hafskipsmálinu. Hafskipsmenn láta gera einkarannsókn á málinu Tugur lögfræðinga og sagnfræðinga hefur mánuðum saman unnið að því að rannsaka bakgrunn Hafskips- málsins að undirlagi þriggja manna sem dæmdir voru. Þeir vilja allan sannleikann fram og uppreist æru. vinnuvélarFIMMTUDAGUR 18. OKTÓBER 2007 Stigi á hjólumÁ flugvöllum má finna ýmis tæki og tól sem eru ólíkþví sem gengur og geristannars staðar. BLS. 4 Magn fíkniefnanna sem lögreglan lagði hald á í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn í september er fjörutíu kíló en ekki sextíu, eins og komið hefur fram hjá lögreglunni. Um er að ræða fjórtán kíló af E-töfludufti, tæp tuttugu og fjögur kíló af amfetamíni og 1.800 E-töflur. Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir að efni hafi verið sett í töskurnar til að þyngja þær, svo þær sykkju í sjóinn ef með þyrfti. Ekki hafi verið forgangsverkefni á fyrstu dögum rannsóknar að vigta efnið nákvæmlega, heldur hafi verið miðað við heildarþyngd á fíkniefnapökkunum. Þegar efnin sjálf voru vigtuð kom á daginn að þau voru þriðjungi léttari en talið var í fyrstu. „Svo er þetta spurning um rannsóknarhagsmuni að gefa magnið ekki nákvæmlega upp,“ segir Friðrik. Hann vildi ekki gefa upp hvaða efni notað var til að þyngja töskurnar. Hörpur og brjótar eru hágæðatæki Jólin hefjast í verslun Ikea í dag. „Jólavörurnar verða að tínast í hús næstu daga,“ segir Kristín Krist- mundsdóttir, markaðsstjóri Ikea á Íslandi. Hún segir engar reglur hjá Ikea um hvenær jóla- herferðin hefjist en oftar en ekki verða viðskipta- vinir verslunar- innar fyrst varir við hana hérlend- is. „Við notum að minnsta kosti slagorðið „Jólin þín byrja í Ikea“,“ segir Kristín. Hinum gamalkunnu jólasvein- um Rammagerðarinnar verður stillt upp 1. nóvember en í hugum margra eru þeir fyrsta merki þess að jólahátíðin sé í nánd. Jólaherferð Ikea formlega hafin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.