Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 70
Á LAUGARDAG EVERTON LIVERPOOL 11:25 ARSENAL BOLTON 13:45 FÁÐU ÞÉR HD MYNDLYKIL Í VERSLUN VODAFONE, SKÚTUVOGI 2 OG NJÓTTU FYRSTU ÚTSENDINGAR DIGITAL ÍSLANDS Á SÝN 2 Í HÁSKERPU. KL. 13:55 MIDDLESBROUGH – CHELSEA SÝN EXTRA KL. 13:55 BLACKBURN – READING SÝN EXTRA 2 KL. 13:55 MAN. CITY – BIRMINGHAM SÝN EXTRA 3 KL. 13:55 WIGAN – PORTSMOUTH SÝN EXTRA 4 KL. 16:00 ASTON VILLA – MAN. UTD SÝN 2 Íslenskir bankar og skólafé- lög eiga í stríði. Mennta- skólanemar þora varla út fyrir hússins dyr og síst af öllu inn í Kringluna fyrir ágengum bankaútsendurum. „Þetta eru hvort eð er engin börn svo þetta er allt í lagi,“ segja bank- arnir og saka skólafélögin á móti um að seilast of djúpt í þeirra vasa. Svona fréttir heyrast svo reglu- lega að við af yngri kynslóðinni kippum okkur varla lengur upp við þær. Foreldrum okkar stendur hins vegar ekki á sama. Enda muna margir þeirra niðurlæginguna sem fylgdi því að betla lán af banka- stjórum í reykmettuðum bakher- bergjum hér áður fyrr. Þá fengust lán ekki á silfurfati. Já, tímarnir hafa breyst og menn- irnir með og velmegun er orð dags- ins. Aldrei höfum við Íslendingar haft úr jafn fjölbreyttri fæðu að velja. Eða átt jafn stóra og flotta bíla, sjónvörp og hús. Bílarnir eru meira að segja svo stórir að bílskúr- arnir rúma þá ekki lengur. Í raun höfum við bara aldrei átt jafn mikið af öllu og nú. Við höfum heldur aldrei átt eins mikið af aukakílóum, skuldum og unnið eins mikla yfir- vinnu, enda verður nú einu sinni að borga af öllu draslinu. Það dugir þó ekki til og þess vegna er allt veðsett upp í topp. Því er ekkert skrítið að bankarnir skuli snúa sér að skóla- krökkunum; þar er kannski eitthvað að hafa. Ef einhver man eftir bók- inni Kittý Kittý Bang Bang er veru- leikinn sem við okkur Íslendingum blasir kannski ekkert ósvipaður rík- inu Vúlgaríu þar sem hirðin býr við veraldlegar allsnægtir en andlega fátækt og börn eru bönnuð með lögum. Þar er meira að segja sér- stakur barnafangari sem lokkar til sín síðustu börnin með sælgæti og setur þau í fangelsi. Boðskapurinn er sá að það borgar sig ekki að taka auðævi fram yfir lífshamingju. Enda geta flest okkar sem höfum lesið bókina verið sam- mála um að Vúlgaría er ekki ákjós- anlegur dvalarstaður. Við myndum ekki einu sinni verja fríinu þar. Nei, þá er betra að búa þar sem raun- veruleg lífsgæði eru metin að verð- leikum og börn mega vera börn í friði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.