Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.10.2007, Blaðsíða 52
 18. OKTÓBER 2007 FIMMTUDAGUR Geir Þorsteinsson húsasmíðameistari er stóránægð- ur með smágröfu sína af gerðinni JCB sem hann fjár- festi í fyrir einu og hálfu ári. „Það var ekki svo auð- velt að fá menn til að koma og grafa þegar þess þurfti og því þótti mér betra að eiga tækið og geta gripið í það hvenær sem á þyrfti að halda,“ segir Geir en líklega skiptir hver klukkutími máli þegar unnið er að jafn stórum verkefnum og Geir gerir á hverjum degi. Hann vinnur nú að því ásamt öðrum að byggja fjölbýlishús, raðhús og parhús í Norðlingaholti sem munu að lokum geta hýst nítján fjölskyldur. „Grafan hentar mjög vel húsbyggjendum og verk- tökum til að jafna inn í grunnum og grafa fyrir lögnum auk annarra smáverkefna,“ útskýrir Geir og áréttar að þó að tækið sé smátt sé það til marga hluta nytsamlegt. Smágrafan sem hann á sjálfur vegur eitt og hálft tonn og er algengasta gerð smágrafna. Þó er einnig hægt að fá þær stærri. „Grafan reynist mjög vel en maður vill alltaf stærra þegar maður er kom- inn á bragðið,“ segir hann sposkur og þykir ekki ólík- legt að hann muni fjárfesta í stærri smágröfu áður en langt um líður. Góð í öll minni háttar verk Geir Þorsteinsson húsasmíða- meistari unir sér stórvel í litlu gröfunni, sem er til margra hluta nytsamleg. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Haukur Stefánsson, Reykjavík - Egilsstaðir. „Öll leiðin frá Reykjavík að Höfn er fínn kafli en firðirnir verri. Annars eru þetta allt ómögulegir vegir ef að er gáð, allt of mjóir og erfitt að mætast á þeim. Ætli Skeiðarársandur sé ekki bestur en Hvalnes- og Þvottárskriður verstar? Í skriðunum hef ég fengið á mig steina, meira að segja gegnum bílinn, brotið ljós og hvaðeina. Í stórrigningum þurfum við að tína steinana úr á nóttunni og það rignir steinum yfir okkur á meðan. Vegagerðin hættir að vakta svæðið um mið- nætti en við erum ekki í skrið- unum fyrr en um klukkan 2 eða 3. Þeir eru mjög liðlegir í Vega- gerðinni fyrir austan en geta auð- vitað ekki hangið yfir þessu allan sólarhringinn. Göng undir Lóns- heiðina. Skrifaðu það.“ - gun BESTI OG VERSTI VEGARKAFLINN Haukur Stefánsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VÖLUNDUR Vill göng undir Lónsheiðina P R E N T S N IÐ HEILDARLAUSNIR Í DRIFSKÖFTUM Landsins mesta úrval af hjöruliðum og drifskaftsvörum Jafnvægisstillingar Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 WWW.N1.ISN1 BÍLAÞJÓNUSTA Komdu með bílinn fyrir 20. október og þú bæði sparar og losnar við alla bið. Hjólbarðaþjónusta N1er búin fyrsta flokks tækjakosti og hefur á að skipa reynslumiklu starfsfólki. EKKI BÍÐA EFTIR FYRSTA SNJÓNUM... Vetrarpakki fylgir dekkja- umgangi til 20. október Þeir sem kaupa umgang af dekkjum fyrir 20. október fá sérstakan kaupauka; bílabón, bílasápu, svamp, tjöruhreinsi og sköfu. Mættu tímanlega og vertu klár í veturinn. 15% afsláttur til 20. október Afsláttur af umfelgun, vetrardekkjum og þjónustu. 10% afsláttur fyrir Viðskiptakorts- hafa auk 5% í formi punkta fyrir Safnkorts- hafa – samtals 15%. Þú getur sótt um kort á staðnum og nýtur þá afsláttarins.-15 % Dekkjahótel Notaðu bílskúrinn í eitthvað skemmtilegt og láttu okkur geyma fyrir þig sumar- dekkin.Tekið er við dekkjum á öllum afgreiðslustöðum hjólbarðaþjónustu N1. Í vor mætirðu einfaldlega á sama verkstæði og sumardekkin bíða tilbúin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.