Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 1
Í Listagilinu á Akureyri stendur metnaðarfullur matreiðslumaður við pottana sína og tekur lífinu með ró. Kokkurinn sá heitir Friðrik Valur Karlsson og er eig- andi matsölustaðarins Friðriks V eða Friðriks fimmta upp á rómverskuna.Friðrik er með þeim fyrstu sem gengu til liðs við Slow food-hreyfinguna en henni tilheyra um hundrað manns hér á landi. Slow food-stefnan gengur í stuttu máli út á að leita aldrei langt yfir skammt að hráefn- um til matargerðar.Þetta leggur Friðrik Valur áherslu á og reynir þannig eftir fremsta megni að fá allt sitt hráefni úr heimabyggð eða næstu héruðum þó að einstaka sinn um þurfi að gera undantekninga þverður því óh Hiti í bústaðinn Pax Oliufylltir rafmagnsofnar og rafmagns handklæðaofnar NÝTT Sérfræðingarí saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl.Fyrir verslanir: Til suðu: saltfiskbitar blandaðirgellur gollaraþunnildi Til steikingar: saltfiskbitar blandaðirsaltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos)gellur Fyrir veitingahús – hótel – mötuneyti:saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos)saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Sími: 466 1016ektafiskur@emax.is þegar þú átt gott skilið H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA - 0 7- 08 82 Nýtt bragð! Hjónin Kári Guð- björnsson og Anna María Langer, sem búsett eru í Þýskalandi, hafa hafið framleiðslu á eigin hvítvíni í Móseldalnum, einu þekktasta vínræktarsvæði heims. Hvítvínið kalla þau Blindflug og mun það fást í vínbúðum hér á landi síðar í mánuðinum. Hjónin hafa búið í bænum Her- forst í vesturhluta Þýskalands í átta ár þar sem Anna María starfar sem sálfræðingur en Kári er flugmaður. Fyrir tveimur árum keyptu þau sér bóndahús til að gera upp en í því var vínkjallari sem þau vildu nýta. „Við fengum því annað par til liðs við okkur, leigðum litla ekru í Móseldalnum og ákváðum að hefja framleiðslu á okkar eigin hvítvíni.“ Kári segir það tilviljun að nafnið á víninu skírskoti til atvinnu hans. „Áður en við völdum ekruna vorum við að spá í hvað við ættum að kalla vínið og ég sagði að mér vitanlega væri aðeins eitt orð eins á þýsku og íslensku: Blindflug.“ Kári segir að ef Íslendingar taki víninu vel komi til greina að bæta við ekru og auka framleiðsluna. Íslensk vínrækt í Móseldalnum Kokkurinn sem sækir ekki vatnið yfir lækinn miðborginFÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 2007 Falin list í miðbænumTinna Hrafnsdóttir upplifði sig sem ferða-mann í eigin borg BLS. 2 Veiðihöllin - Suðurlandsbraut 4 - 108 Reykjavík - Símar 533 1115 - 893 7654 - www.veidihollin.is i i lli l j í í . i i lli .i A L L T Í V E I Ð I N A Falin list í miðbænum Hefur ákveðnar skoðanir Mennirnir tveir sem sigldu skútu til Fáskrúðsfjarðar í síðasta mánuði, þar sem um 40 kíló af fíkniefnum voru um borð, hafa játað við yfirheyrslur að hafa verið burðardýr í þessu umfangsmikla fíkniefnamáli, samkvæmt upplýs- ingum Fréttablaðsins. Héraðsdómur úrskurðaði fjóra menn sem lögreglan á höfuðborgar- svæðinu hefur handtekið vegna málsins í áframhaldandi gæslu- varðhald í gær, að kröfu lögreglu- stjórans á höfuðborgarsvæðinu. Einn mannanna verður í gæslu- varðhaldi til 1. nóvember. Hann verður jafnframt áfram í einangr- un vegna rannsóknarhagsmuna. Tveir úr hópnum verða áfram í gæsluvarðhaldi til 8. nóvember og einn til 29. nóvember. Ekki þótti ástæða til að úrskurða fimmta manninn í frekara gæsluvarðhald þar sem hann hefur þegar hafið afplánun vegna annarra brota. Um er að ræða annan manninn sem sigldi skútunni til Fáskrúðs- fjarðar. Lögregla fór fram á áframhald- andi einangrunarvist mannanna, en héraðsdómur féllst ekki á það, nema með einni undantekningu, sem að ofan greinir. Sjötti maður- inn, sem handtekinn var síðastlið- inn mánudag, var degi síðar úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. nóvember. Í Færeyjum situr Íslendingur í gæsluvarðhaldi vegna þessa máls. Hann var upphaflega úrskurðaður í varðhald til 18. október en gæslu- varðhaldsvistin yfir honum var síðan framlengd til 3. nóvember. Hjá honum fundust tvö kíló af amfetamíni. Skútumenn játuðu að vera burðardýr Mennirnir tveir sem voru handteknir um borð í skútunni Lucky Day í Fáskrúðs- fjarðarhöfn fyrir tæpum mánuði hafa játað við yfirheyrslur að vera burðardýr. Lögregluþjónar í Chemnitz-borg í Þýskalandi áttu ekki í neinum erfiðleikum með að leita uppi mann sem hafði stolið fjögur hundruð króna oststykki úr matvöruverslun í gær. Þegar öryggisvörður kom auga á hann með ostinn tók hann til fótanna og brunaði í burtu á steypubíl. Öryggisvörðurinn hringdi á lögregluna, sem hóf samstundis leit að ostaþjófinum. Henni lauk örstuttu síðar þegar hann var handtekinn á rauðu ljósi nokkur hundruð metrum frá versluninni. Samkvæmt fréttavef Reuters stal hann ostinum einfaldlega vegna þess að hann var svangur. Stal oststykki og flúði á steypubíl Yfir hundrað manns létust í sjálfsmorðssprengjuárás á bílalest Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, í gærkvöldi. Sam- kvæmt fréttavef Reuters var fjöldi særðra kominn yfir hundrað í gærkvöldi. Bhutto, sem var nýkomin til Pakistan eftir átta ára útlegð, var á ferð í gegnum borgina Karachi þegar tvær sprengjur sprungu. Hún slapp ómeidd úr árásinni. Fyrr í vikunni hafði Bhutto borist morðhótanir frá vígamönn- um tengdum al-Kaída samtökun- um. Þeim gramdist stuðningur hennar við stríð Bandaríkja- manna gegn hryðjuverkum. Blóðbað eftir sjálfsmorðsárás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.