Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 77

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 77
Leikstjórinn Francis Ford Coppola hefur gagnrýnt þrjár af stærstu stjörnum Hollywood, þá Al Pacino, Robert De Niro og Jack Ni- cholson, fyrir að vera latar og hræddar við að taka áhættu. Í viðtali við tímaritið GQ segir Coppola að frægðin hafi spillt þeim Al Pacino og Robert De Niro, sem báðir léku í Guðföður- myndum hans, og einnig Jack Nicholson. Bætti hann við að allur eldmóðurinn sem kom þeim á stjörnuhimininn á sínum tíma væri nú farinn úr þeim. „Ég hitti bæði Pacino og De Niro þegar þeir voru á uppleið. Núna er Pacino afar ríkur, kannski vegna þess að hann eyðir aldrei neinum peningum. Hann setur þá bara undir dýnuna sína,“ sagði Coppola. „Zoetrope [kvikmynda- ver Coppola] veitti De Niro mik- inn innblástur og hann varð bæði ríkur og voldugur. Þegar ég hitti Nicholson og vann með honum var hann hálfgerður brandara- karl. Hann er gáfaður og er náinn þeim sem stjórna kvik- myndaver- unum. Ég veit ekki hvers þeir óska til viðbótar við þetta en þeir lifa allir á fornri frægð,“ sagði hann. Coppola telur að yngri leikarar séu mun metnaðarfyllri. „Náungar eins og Javier Bardem eru virkilega opnir fyrir því að gera eitthvað spenn- andi. Mér finnst hina þrjá skorta alla ástríðu fyrir því að taka að sér hlutverk og standa sig frábær- lega. Ef De Niro kæmi auga á hlutverk sem hann hefði virkilegan áhuga á myndi hann reyna að ná því en ég held að Jack myndi ekki gera það. Jack á peninga, er voldugur og veður í konum. Ég held að hann sé dálítið líkur Brando nema hvað Brando gekk í gegnum erfiða tíma.“ Sjálfur hefur Coppola lítið gert af viti síðan hann lauk við The Godfather- trílógíuna. Nýjasta mynd hans, Youth Without Youth með Tim Roth í aðalhlut- verki, er þó væntanleg seinna á árinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.