Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 19.10.2007, Blaðsíða 54
BLS. 12 | sirkus | 19. OKTÓBER 2007 Þ að var glatt á hjalla á tískusýningu Deben-hams sem haldin var í Smáralind á dögunum. Þangað kom þulan fyrrverandi og núverandi Sviðsljóssstýran Ellý Ármanns fram á tískusýningu. Hún var þó ekki ein á báti því hún kom með litlu dóttur sína með sér sem heitir Ellý eins og mamm- an. Þegar Ellý var spurð að því hvort hún væri að þjálfa hana upp sem sýningardömu sagði hún svo ekki vera. „Alls ekki, ég get bara ekki skilið hana eftir því við erum svo tengdar. Ég las það einhvers staðar að fyrstu níu mánuðina héldu börnin að þau væru sama manneskjan og móðirin og því væri svo mikilvægt að móðir og barn væru sem mest saman. Það á alveg við um okkur. Við erum nöfnur og ein heild, get bara ekki skilið hana eftir,“ segir Ellý. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem litla Ellý kemur fram opinberlega því Ellý tók hana með sér á þulu- vakt áður en hún hætti. „Ég reyni að hafa hana sem mest með mér þótt pabbi hennar sé í fæðingaror- lofi. Það er ekkert mál að hafa börnin með sér í vinnuna og ég get ekki séð annað en henni finnist þetta ótrúlega skemmtilegt,“ segir stolta móðirin Ellý glöð í bragði. martamaria@frettabladid.is ELLÝ ÁRMANNS VAR MEÐ DÓTTUR SÍNA Á TÍSKUSÝNINGUNNI VIÐ ERUM EITT! LITLI SVARTI KJÓLLINN Svartur er einn af aðallitum vetrarins og þessi er sérlega klæðilegur. MYND/ANTON DIDDÚ Í SVÖRTU Söngkonan knáa tók sig vel út á sýningarpöllunum. MYND/ANTON SÆLAR SAMAN Ellý og Ellý flottar á sýningarpallinum. MYND/ANTON STOLTUR PABBI! Freyr Einarsson, maður Ellýjar, fylgdist spenntur með utan úr sal. MYND/ANTON Pólitísk listasýning ÁNÆGÐAR Jacqueline Torres ásamt gestum á sýningunni. MYND/VÖLUNDUR 3 HÆÐIR Listsýningin er hluti af listahátíðinni Sequences sem stendur til 21. október. MYND/VÖLUNDUR HRESSAR Áslaug Thorlacius og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir mættu á opnunina í 3 hæðum. MYND/VÖLUNDUR JACQUELINE TORRES Listamaðurinn sjálfur við skúlptúrinn. MYND/VÖLUNDUR L istakonan Jacqueline Torres opn-aði sýningu sína í versluninni 3 hæðum á Laugaveginum. Verkin eru áróður gegn illri meðferð á munkum í Búrma en sýningin er hluti af listahá- tíðinni Sequences.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.