Fréttablaðið - 30.10.2007, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 30.10.2007, Blaðsíða 27
www.alcoa.is ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 3 97 85 1 0. 20 07 Byggingar álversins eru um 90.000 m2. Kerskálarnir tveir eru hvor um sig meira en kílómetri að lengd. 346.000 tonn af áli Álver Alcoa Fjarðaáls er eitt af fullkomnustu og umhverfis- vænustu álverum heims. Framleiðsla hófst í apríl 2007 og búið verður að gangsetja öll rafgreiningarkerin í ársbyrjun 2008. Álið er framleitt í 336 rafgreiningarkerum í einni raðtengdri straumrás. Fram- leiðslugeta er um 346.000 tonn á ári. Verðmætar afurðir Málmvinnsla Fjarðaáls miðast við að hámarka verðmæti afurðanna. Í steypuskálanum eru fjórir rafkyntir íblöndunar- ofnar og þrjár framleiðslulínur: hleifasteypa, vírasteypa og lárétt T-barra- og kubbasteypa. Afurðirnar eru fluttar út til Evrópu og Norður-Ameríku. Spennandi vinnustaður Starfsmenn Fjarðaáls verða um 400 og þar af verða um 160 með iðn- eða háskólamenntun. Konur eru um þriðjungur starfsmanna. Unnið er í teymum og mikið er lagt upp úr fjölbreytni starfa og fjölhæfni starfsmanna. Kraftmikið atvinnulíf á Austurlandi Alcoa er stærsta álfyrirtæki heims og starfrækir meðal annars 28 álver. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 120.000 manns á meira en 400 stöðum í 42 löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.