Fréttablaðið - 30.10.2007, Page 27

Fréttablaðið - 30.10.2007, Page 27
www.alcoa.is ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 3 97 85 1 0. 20 07 Byggingar álversins eru um 90.000 m2. Kerskálarnir tveir eru hvor um sig meira en kílómetri að lengd. 346.000 tonn af áli Álver Alcoa Fjarðaáls er eitt af fullkomnustu og umhverfis- vænustu álverum heims. Framleiðsla hófst í apríl 2007 og búið verður að gangsetja öll rafgreiningarkerin í ársbyrjun 2008. Álið er framleitt í 336 rafgreiningarkerum í einni raðtengdri straumrás. Fram- leiðslugeta er um 346.000 tonn á ári. Verðmætar afurðir Málmvinnsla Fjarðaáls miðast við að hámarka verðmæti afurðanna. Í steypuskálanum eru fjórir rafkyntir íblöndunar- ofnar og þrjár framleiðslulínur: hleifasteypa, vírasteypa og lárétt T-barra- og kubbasteypa. Afurðirnar eru fluttar út til Evrópu og Norður-Ameríku. Spennandi vinnustaður Starfsmenn Fjarðaáls verða um 400 og þar af verða um 160 með iðn- eða háskólamenntun. Konur eru um þriðjungur starfsmanna. Unnið er í teymum og mikið er lagt upp úr fjölbreytni starfa og fjölhæfni starfsmanna. Kraftmikið atvinnulíf á Austurlandi Alcoa er stærsta álfyrirtæki heims og starfrækir meðal annars 28 álver. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 120.000 manns á meira en 400 stöðum í 42 löndum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.