Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.11.2007, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 09.11.2007, Qupperneq 10
Borgartúni 29 + Höfðabakka 3 Smiðjuvegi 5 + Dalvegi 18 Glerárgötu 34 Akureyri Aðalstræti 27 Ísafi rði + www.a4.is Pantanasími 515 5100 + Fax 515 5101 Glæsileg útgáfutilboð Lexmark E120 laserprentari Prenthraði á mín.: 19 blaðsíður Pappírsbakki: 150 blaðsíður Tengi: USB 2.0 Fyrsta síða eftir: 8 sek. Stýrikerfi: Windows XP Verð áður 12.900 kr. 7.990 kr. 38% AFSLÁTTUR Jólastelpur Jólaföndursett sem inniheldur efni í tólf jólastelpur úr viði. Verð áður 1.609 kr. 890 kr. 47% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR Af öllum Samsonite töskum Lögregla gagnrýnd fyrir hæg viðbrögð Þjóðarsorg var í Finnlandi í gær vegna skotárásarinnar sem níu manns féllu í, þar á meðal byssumaðurinn sjálfur. Pekka-Eric Auvinen skaut aðeins 69 skotum af 400 sem hann hafði meðferðis. Hann reyndi einnig að kveikja í skólanum. Þjóðarsorg var lýst yfir í Finnlandi í gær og víða var flaggað í hálfa stöng til að minn- ast fórnarlamba skotárásarinnar í Jokele-miðskólanum í Tuusula á miðvikudaginn. Minningar- athafnir fóru fram víða um Finn- land og var forseti landsins, Tarja Halonen, viðstaddur minningar- athöfn í höfuðborginni Helsinki. Eftir athöfnina skoraði hún á finnsku þjóðina að standa saman á þessari sorgarstundu. Lögregla rannsakaði í gær sjálfsmorðsbréf árásarmannsins Pekka-Eric Auvinen og hatursfull skrif á bloggsíðu hans til að kom- ast að því hvað varð til þess að hann hóf skothríð á samnemend- ur sína og starfsfólk skólans. Níu manns létust í skotárásinni, þar á meðal hinn átján ára Auvinen sem féll fyrir eigin hendi. Lögregla fann aðeins 69 skot- hylki á vettvangi þó að Auvinon hafi birgt sig upp af 400 skotum að því er kemur fram á vef finnska ríkisútvarpsins. Handa- hóf virðist hafa ráðið vali Auvin- ens á fórnarlömbum sínum, sem vou sex nemendur, skólahjúkrunar- fræðingur og rektor. Einn nem- endanna var 25 ára tveggja barna móðir, hinir voru drengir á aldr- inum sextán til átján ára. Fórnarlömbin voru öll skotin í höfuðið eða efri hluta líkamans, sum með fá skotsár og önnur með næstum tuttugu, að því er Tero Haapala aðstoðaryfirlögreglu- þjónn sagði á blaðamannafundi í gær. Auvinen gerði einnig tilraun til að kveikja í skólanum með því að skvetta eldfimum vökva á gólf og veggi en tókst ekki það ætlunar- verk sitt. Happala lýsti Auvinen sem „einfara“ sem hefði verið strítt af öðrum nemendum. Ástæða skot- árásarinnar var enn óljós að sögn Happala „en skýringuna er aðal- lega að finna í skrifum hans á net- inu og félagslegri hegðun hans“. Lögreglan hefur verið gagn- rýnd fyrir það hve langur tími leið frá því að tilkynning barst um árásina þar til Auvinon fannst. Lögregluyfirvöld vísa þeirri gagnrýni á bug og segja nauðsyn- legt hafa verið að koma börnun- um burt úr skólanum sem fyrst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.