Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.12.2007, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 06.12.2007, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 6. desember 2007 13 FÓLK Sjóklæðagerðin 66°Norður færir börnum nýbakaðra foreldra 400 pakka af flíshúfum, sokkum og vettlingum úr Lunda, ungabarna- línu fyrirtækisins. Gjöfin er að andvirði tæpar tvær milljónir króna. Gjöfin var afhent í gær Mar- gréti Hallgrímsson sviðsstjóra og deildarstjórum deilda fyrir sængurkonur á Landspítalanum. - eb Gjöf til foreldra: Ungabörn fá föt frá 66°Norður UTANRÍKISMÁL Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sótti ráðherrafund EFTA, sem fram fór í Genf á mánudag. Á fundinum voru fríverslunar- samningar við ýmis lönd ræddir. Ráðherrarnir samþykktu að hefja fríverslunarviðræður við Indland. Þá var einnig ákveðið að hefja viðlíka viðræður við Rússland og Úkraínu þegar ríkin hafa fengið aðild að Alþjóðaviðskiptastofnun- inni. Þá verður skrifað undir fríverslunarsamning við Kanada í byrjun næsta árs. Einnig standa yfir viðræður við Alsír, Kólumbíu, Perú og ríki Flóabandalagsins. - eb Fríverslunarsamningar: EFTA í viðræð- um við tólf ríki VESTURBAKKINN, AP Ísraelsk stjórnvöld slepptu á mánudag 429 palestínskum föngum í tilraun til að styrkja stöðu Mahmouds Abbas, forseta Palestínu, heima fyrir. Níu þúsund Palestínumenn eru í ísraelskum fangelsum og er þetta í þriðja sinn síðan í júlí sem föngum er sleppt sem gerir samtals 770. Stjórn Abbas bað um að 2.000 föngum yrði sleppt núna en því var hafnað. Rúm vika er síðan Abbas og Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, hétu því á ráðstefnu í Annapolis í Bandaríkjunum að reyna að ná friðarsamningum fyrir árslok 2008. - sdg Tilraun til að styrkja Abbas: Palestínskum föngum sleppt EHUD OLMERT UMFERÐ Íbúasamtök Háaleitis norður og íbúar við Fells- múla krefjast þess að Fellsmúli verði botngata og henni verði lokað ofan við gatnamót Síðumúla og Fellsmúla. Með aðgerðunum vilja þeir aðgreina umferð sem teng- ist íbúum götunnar frá gegnumstreymisumferð vegna nálægra verslunar- og þjónustugatna. Íbúarnir vilja enn fremur að hámarkshraði í götunni verði þrjátíu kílómetrar á klukkustund og hraðahindr- anir og gangbraut verði settar upp í götunni. „Um Fellsmúlann aka um ellefu þúsund bílar á sólarhring og umferðin er ekki síður minni á umferðarbrautunum þarna í kring. Við fórum af stað með þessa söfnun til að bæta umferðaröryggi barna og unglinga í hverfinu og viljum að þessi hópur verði settur í forgang fram yfir þessa miklu bílaumferð,“ segir Birgir Björnsson for- maður Íbúasamtaka Háaleitis norður. „Um daginn var ekið á fjórtán ára stúlku þegar hún var á leið yfir gangbraut á mótum Háaleitisbrautar og Fellsmúla. Við teljum að með því að minnka umferðina í hverfinu verði komist hjá svona atvikum í framtíð- inni.“ - æþe Íbúar við Fellsmúla og Háaleitisbraut afhentu borgarstjóra undirskriftalista: Vilja að Fellsmúla verði lokað LISTINN AFHENTUR Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti list- anum viðtöku í gær. Valgerður Solveig Pálsdóttir og Heiða Björk Sævarsdóttir, frá Íbúasamtökum Háaleitis norðurs, afhentu listann en á milli þeirra er Emma Elísa Hjartardóttir sem ekið var á á gangbraut á Háaleitisbraut. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA DÓMSMÁL Karlmaður var dæmdur í eins mánaðar skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða í gær fyrir brot gegn valdstjórninni. Atvikið átti sér stað fyrir utan veitingahús á Ísafirði eftir að hinn ákærði veittist að lögregluþjóni við skyldustörf. Hinn ákærði togaði í fatnað lögregluþjónsins og óhlýðnaðist fyrirmælum hans með þeim afleiðingum að maður sem lögreglan hafði í haldi losnaði og komst undan. Hinn ákærði var þá handtekinn og færður á lögreglustöðina þar sem hann hrækti framan í lögregluþjóninn. - æþe Sakfelling í héraðsdómi: Hrækti í andlit lögregluþjóns Lágur skólakostnaður Minnihluti Samfylkingar og Framsókn- arflokks í fræðslunefnd Mosfellsbæjar vill að farið verði yfir reiknilíkan vegna útgjalda til grunnskóla bæjarins þar sem brúttógjöld á nemanda á höfuð- borgarsvæðinu séu 862 þúsund krónur á sama tíma og þau séu 729 þúsund í Mosfellsbæ. Meirihlutinn segir framlög til fræðslumála munu aukast um 17,3 prósent milli ára og að reiknilíkanið hafi reynst vel. MOSFELLSBÆR SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR. sími 5500 800 SMÁRATORG 3, 200 KÓPAVOGUR. sími 5500 800 Ti lb oð ið g ild ir til og m eð 0 9. 12 .2 00 7 og a ðe in s í S m ar at or g. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g vö ru fra m bo ð. Það er opið enn lengur en venjulega í desember. Kynntu þér málið á www.toysrus.is 069367 FLEXI-TRAX SPIDER-MAN 250 250 hlutir, innrauður Spiderman-bíll, fjarstýring, lestarteinar, netgildra, köngulóarbogi, Daily Bugle-hús og fl eira. Notar 2 E-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 7.299,00 5.899,- ÞÚSPARA R 1.400,- Ti lb oð ið g ild ir til og m eð 3 1. 12 .2 00 7 og a ðe in s í S m ar at or g. B irt m eð fy rir va ra u m p re nt vi llu r o g vö ru fra m bo ð. 061404 ZADAK - TALANDI VÉLMENNI Gengur áfram, stansar og búkurinn snýst þrisvar sinnum um sjálfan sig. Blikkar og talar. 40 sm.Notar 4 C-rafhlöður. Venjulegt lágvöruverð er 1.799,00 2.899,- ÞÚSPARA R 800,- 1.299,- ÞÚSPARA R 500,- 154049 MEGA BLOKS SJÓRÆNINGJASKIP Með tónlist og hljóðum. Með 12 kubbum. Frá 1 árs. Notar 3 C-rafhlöður.Venjulegt lágvöruverð er 3.699,00 4.399,- ÞÚSPARA R 500,- MARGRA HÆÐA BÍLASTÆÐAHÚS 222303 MARGRA HÆÐA BÍLASTÆÐAHÚS Með lyftu, bensíntanki, bílskúr og þvottastöð. Fyrir bíla að stærð 1:43. 78 x 70 x 50 cm. Án bíls. Venjulegt lágvöruverð er 4.899,00 089262-63/9347 BABY BORN DÚKKA Getur opnað og lokað augun. 43 sm. Veldu á milli ljósrar, dökkrar eða drengs. Okkar eðlilega lágvöruverð er 4.899,- 2.899,- ÞÚSPARA R 2.000,- FRJÁLST VAL OPIÐ LENGIALLA DAGAVirka daga 10-19Nema fi mmtudaga 10-21Laugardaga 10-18Sunnudaga 12-18 Auglýsingasími – Mest lesið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.