Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 36
[ ]Loðhúfur og loðfeldir sameinist! Tími ykkar er senn upprunn-inn. Við höfum enga trú á öðru en að það kólni brátt og taki að snjóa aðeins fyrir jólin. eurovisa Mörkinni 6, Símí 588-5518 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Flauelskjóll með tölum og brydding- um. Verð 14.800. Verslunin Seyma er þekkt fyrir vefnaðarvöru í ströngum. Nú hefur hún hafið innflutning á vönduðum barnafötum frá Ítalíu. „Við erum nýbyrjaðar að selja ítölsk barnaföt sem okkur líst svo vel á,“ segir Helga Sigurðardóttir, annar eigenda verslunarinnar Seymu. Hún segir allan fatnaðinn vera úr ekta efnum, eins og ull og bómull, og handbragð og saumaskap algerlega til fyrirmyndar. Helga hefur þekkingu á þeim hlutum eftir áralanga reynslu af því að handfjatla tau og leggja sauma- konum lífsreglur við meðhöndlun þess því Seyma er þekkt fyrir að selja efni í fatnað og allt til saumaskapar eins og margir þekkja. Ítölsku barnafötin eru fóðruð og brydduð og bera af sér góðan þokka. - gun Kjóll úr bómullarflaueli, fóðraður með stífu undirpilsi. Fæst líka í bláu, hvítu og jólarauðu og kostar 13.000. Stælföt á stelpurnar. Buxurnar úr ull og kosta 7.500, vestið sem líka úr ull er með ídregnum borðum og kostar 7.300 og blússan kostar 6.000. Fóðraður galli á þau minnstu. Verðið er 4.000. Kjóll úr ullarefni, fóðraður með vöfflu- saumi og bleikum bryddingum á kraganum. Verð 19.000. Prjónaður ullarjakki, fóðraður. Til í hvítu, bláu og bleiku og kostar 9.900. Sett með húfu, trefli og vett- lingum við kostar 4.300. Drengjaföt. Bæði buxur og vesti úr ull. Vestið er með öðru mynstri á bakinu. Buxurnar kosta 7.400, vestið 6.800 og skyrtan 4.900. Ítölsk föt úr eðalefnum Pilsin síkka Í VETUR EIGA PILSIN AÐ NÁ RÉTT NIÐUR FYRIR HNÉ EF MARKA MÁ ÞÆR LÍNUR SEM LAGÐAR ERU Í HELSTU TÍSKUHÚSUM HEIMS. Helstu fyrirsætur og stjörnur heims sjást í auknum mæli klæð- ast dragtarpilsum og buxum í þeirri sídd. Snið- in eru mis- munandi og eru sum pils- in aðsniðin til að undir- strika mjaðmir á meðan önnur eru víðari og flaksa frjálslega um hnén. Stuttu pilsin sem nutu vin- sælda í sumar virðast á und- anhaldi, sem er ef til vill í eðli- legu samræmi við árstíðina. s: 557 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.