Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 06.12.2007, Blaðsíða 51
SMÁAUGLÝSINGAR HEIMILIÐ Húsgögn Til sölu Lazy Boy svefnsófi, lítur vel út. Uppl. í s. 892 7151. Fatnaður Af sérstökum ástæðum er til sölu á ein- staklega góðu verði skósíður minkapels stærð M (38-40). Upplýsingar í síma 843 7811 eftir kl. 17. Barnavörur Til sölu góður barnavagn. Kostaði nýr 64 þús. Rúm og hókus pókus stóll. Fæst allt á 28 þús. Uppl. í s. 694 2329. Dýrahald BESTA VERÐIÐ Á HUNDABÚRUM OG BÆLUM Á ISLANDI SAMA VERÐ OG Í BANDARÍKJUNUM SKOÐIÐ ÞAÐ HÉR WWW.LIBA.IS Hundagalleríið auglýsir Smáhundar til sölu. Kíktu á heimsíðu okkar: www.dals- mynni.is Sími 566 8417 og www.dals- mynni.is Til sölu sharpei-strákur, algjör gullmoli, ljúfur og góður. Hvolpurinn er undan margverðlaunuðum hundum, örmerkt- ur, bólusettur, skráður í HRFÍ og tilbúinn til afhendingar. Aðeins 1 eftir ! Uppl. Guðrún 821-9262. Vill einhver góður bjarga og eiga yndis- lega og fallega tveggja ára kisu. Uppl. í síma 869 5758 Sigríður. Vegna neyðarástands er ófrísk læða gefins inná nýtt, gott heimili. Uppl. í s. 898 7878. TÓMSTUNDIR & FERÐIR Hestamennska Hnakkar, taumar, múlar, höfuðleður, ábreiður ofl. Hestavörur á frábæru verði. Tito.is - Súðavogi 6. Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar Uppl. í s. 616 1569. Nokkrir góðir barnahestar til sölu. Uppl. í s. 662 1060. Ýmislegt Hjólagrind fyrir tvö reiðhjól. Festist á dráttarkúlu bílsins. Sími 861 9204, verð kr 4000. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Til leigu stór 2ja herb. íbúð. 90 fm í Háaleitishverfi á jarðhæð. Frekari upp- lýsingar gefur Ólafur í síma 899 8477 80 fm 3 herb. íbúð til leigu á Völlum Hfj. frá 1.jan 140.000. S. 692 4828. 4 herb. 100 fm íbúð á besta stað í Grafarvogi, 2. hæð sér inng. Laus STRAX. Uppl. í síma 694 2109 og 895 6935. Glæsileg 85 fm Sjávaríbúð í Garðabæ. m. húsg. og tækjum V. 150 þ. m. hússj. og hita. Bankatr. 300 þ. Laus strax. Reykleysi og reglusemi skilyrði. S. 693 0221. Til leigu íbúð í 101 Miðbæ Rvk. Íbúðin eru tæpir 100 fm. - 3 til 4 herbergja og leigist til langtíma - Laus strax. Áhugasamir hafi samb - agirb@sim- net.is Herbergi í 101. Sameiginlegt eldhús, WC, þvottav. + þurrkari. TV tengill + ADSL mögul. Ekki fyrir 2. Verð 51 þ. S. 823 2937. Laus strax! Flott 3ja herb. 114 fm íbúð í Fossvoginum. Leigist á 170 þús. á mán. Uppl. í s. 897 0934, Helgi. 3ja herb. íbúð m. hús- gögnum Mjög rúmgóð 72 fm íbúð. Fullbúin öllum húsgögnum. Leiga 150 þús. á mán. Uppl. í s. 897 0934, Helgi. Til leigu á Arnarnesi Falleg og rúmgóð 3ja herb. neðri sér- hæð. Íbúðin er 121,6 fm með innbyggð- um bílskúr 18,3 fm, samtals 139,9 fm. Leigist á 190 þús. á mán. Uppl. í s. 897 0934, Helgi. Gistipláss/herb. til leigu á svæði 104. Rooms for rent contact number 661 4096. Húsnæði óskast 34 ára fráskilin faðir með háskóla- menntun óskar e. leigu á studio eða lítilli 2 herb. íbúð til lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegur, skilvís og fer vel með. Uppl. hjá Gunnari s. 861 5777. Tveir einstaklingar óska eftir 3 herb. íbúð sem fyrst. Meðmæli ef óskað er. Reglusemi og skilvísum greiðslum heit- ið. S. 698 7018 & 867 3652. Óska eftir lítilli íbúð til leigu í Reykjavík. Uppl. í s. 895 6056. Einstaklingsíbúð óskast Reglusamur, reyklaus einstaklingur óskar eftir íbúð strax. Flest kemur til greina miðsvæðis. Er í traustri vinnu, skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 50-60 þús. Áhugasamir hafið samband í síma 692 5607 Oddur. Atvinnuhúsnæði 210 fm iðnaðarhúsnæði við Skemmuveg til leigu, góð lofthæð. Laust strax. Uppl. í s. 898 0206. Iðnaðarhúsnæði óskast. 30-120 fm. S. 692 6365. Geymsluhúsnæði Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í 20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074. Sækjum og sendum búslóðirnar. ATVINNA Atvinna í boði Bakarí - kaffihús, Skipholti Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími eftir hádegi og annan hvorn laugardag. Góð laun í boði fyrir rétta fólkið. Helst reyklaus. Íslenskunnátta æskileg. Upplýsingar í síma 820 7370. Kornið Langarima. Kornið óskar eftir starfsfólki í Langarima. Vinnutími frá kl. 13-18:30 virka daga. Góð laun í boði. Upplýsingar í s, 864 1593 Ella. Kornið Borgartúni. Óskar eftir starfsfólki í afgreiðslu frá kl. 5:30-13:30. Góð laun í boði. Uppl. í s. 864 1593, Ella. Kornið auglýsir Kornið óskar eftir helgarstarfsfólki í nýju verslun okkar í Keflavík á Fitjum. Góð laun í boði. Upplýsingar í s. 864 1593, Ella. Bílstjóri - Lagermaður Búr ehf óskar eftir að ráða bílstjóra sem einnig sinnir lagerstörfum. Framtíðarstarf. Ekki yngri en 20 ára. Góð ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi skilyrði. Upplýsingar í síma 896 2836 Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir einnig á staðnum, Bæjarflöt 2, Grafarvogi. FIMMTUDAGUR 6. desember 2007 9 Fiskbúðin Lækj ar gö tu 220 Hafnarfirði S-56 554 88 TIL SÖLUÞJÓNUSTA SKEMMTANIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.