Fréttablaðið - 06.12.2007, Síða 62

Fréttablaðið - 06.12.2007, Síða 62
 6. desember 2007 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jói býr ekki hérna lengur! Bíddu aðeins... Hraðsend- ing? Frábært! Þá verð ég að hringja og kvarta yfir... Ekki í dag. Ennþá engin hrað- sending til mín? Ja, hérna! Það lítur út fyrir að verðum vitni að slagsmálum... Á hverju augnabliki!! Missti hún tennurnar sínar? Hvenær? Takk! Aumingja Þurý-Laila! Það hlýtur að vera erfitt að lifa án tanna! Já... Þú gætir svo sem fengið heimilis- fangið... Þurý-Lailu? Þessari druslulegu ljósku af barnum?? Hann býr með Þurý-Lailu... Aaaah... Býr ekki hér? Af hverju ekki? Hann flutti! Afsakaðu marmelaði- blettina. Frá Álaborg og hingað á þremur tímum... og þrjá daga á leið frá Palla til mín. Þetta kom á þriðjudaginn, þegar ég var á leið upp í herbergið mitt. Af hverju? AF HVERJUUU Af hverju skiptum „við“ um kattamatsmerki?!? Það er það, ef maður borðar bara þegar maður er svangur, og öskrar bara þegar maður er þreyttur á því. Já. Ég þekki nokkra fullorðna sem hafa ekki enn lært það. Mér finnst það ekkert sérlega snjallt! Hún kann ekkert annað en að öskra og borða. Af hverju? Mér finnst Lóa mjög snjöll Ég get ekki ákveðið hvort hann er líkari þér eða mér. Af hverju? Af hverju? Af hverju? Af hverju? Af hverju? Af hverju? Af hverju? Af hverju? Ljósadýrð loftin gyllir, lítið hús yndi fyllir, og hugurinn heimleiðis leitar því æ, man ég þá er hátíð kóklestin var í bæ.* Já kóklestin er, eins og fram kemur í aug- lýsingum, ein helsta vís- bending um að jólin séu að nálgast og því bíða hennar sjálf- sagt margir með óþreyju. Enda lestin orðin jafn órjúfanlegur hluti jólanna fyrir yngstu kynslóðinni og sleði ameríska jólasveinsins var áður fyrr. Nema nú útdeilir sveinninn sá ekki pökkum af nýja fararskjótanum heldur svörtum sykursprengjum til að hafa með steikinni. Talandi um pakka þá er óvíst að nútímabörn yrðu jafn kát með að fá bók og nál og tvinna í jólagjöf eins og börnin sem kveðið er um í vísunni. Ætli þau yrðu ekki ánægð- ari með mynddiska og tölvuleiki úr BT bæklingnum en einhverjar skruddur. Sjálfsagt dytti fáum í hug að taka upp nál og tvinna þegar von er á jólagallanum beint úr Sautján. Smekkur íslensku jólasvein- anna hefur líka þróast og þroskast á undanförnum árum. Það er sann- arlega af sem áður var þegar þess- ir herramenn fóru rænandi og ruplandi um íslenska sveitabæi og gripu það sem hendi var næst, enda sættu menn sig við ýmislegt í þá daga. Nú neyta jólasveinarnir pepperóní-pitsu í stað bjúgna og aðeins vissra mjólkurvara meðan mamma og pabbi narta í Camemb- ert og súpa af Cordon Negro. Stærsta breytingin er þó sjálft jólahaldið sem fer ekki fram á íslenskum heimilum í ár líkt og áður. Hagkaup, IKEA, Byko og fleiri góðir hafa nefnilega tekið að sér jólahaldið í þetta sinn og reka fyrir því stífan áróður. Hvernig er annars hægt að misskilja orðin „Jólin eru í Byko“ og svo framveg- is. Kannski eiga sumir erfitt með að sætta sig við sænskar kjötbollur í stað hamborgarhryggsins góða en flestir verða örugglega þakklátir fyrir stórlækkuð útgjöld í ár. *Hátíð í bæ, texti Ólafur Gaukur STUÐ MILLI STRÍÐA Kók og sænskar kjötbollur ROALD VIÐAR EYVINDSSON HLAKKAR TIL AÐ HALDA JÓLIN HÁTÍÐLEG Í BYKO
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.