Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 36
 19. DESEMBER 2007 MIÐVIKUDAGUR10 ● fréttablaðið ● blessuð jólin Á dögunum birtist dularfull auglýsing frá Leikfélagi Akureyrar þar sem auglýst var eftir fjögurra spjalda fulningahurðum af ólíkum gerðum, uppstoppuðu höfði af verð- launahrúti og leiðbeinendum í þýskum, pólskum og taílenskum framburði. Norðlendingar létu ekki segja sér þetta tvisvar og rigndi hreinlega hurðum yfir leik- félagið og sjö verðlaunahrútshausar hafa dúkkað upp. „Við erum að fara að setja upp Fló á skinni eftir George Feydeau í nýrri leikgerð Gísla Rúnars Jónssonar,“ segir Magnús Geir Þórð- arson leikhússtjóri. „Þetta er klassískur hurðafarsi þar sem menn eru alltaf að koma inn og fara út um hurðir og leikmyndin er mikið til byggð upp af hurðum. Einn kar- akterinn er taílensk þjónustustúlka með taí- lenskan framburð. Svo er Pólverji sem talar pólsku og íslensku og Þjóðverji sem talar bara þýsku. En þótt hann tali þýsku held ég að þetta verði skiljanlegt fyrir alla.“ Um hundrað ár eru liðin frá því að farsi Feydeaus kitlaði fyrst hláturtaugar áhorf- enda og hóf sigurför um heiminn. Að sögn Magnúsar Geirs hefur leikhúsið titrað af hlátrasköllum á æfingum. Farsinn verður frumsýndur áttunda febrú- ar og sýndur fram eftir vori en forsala miða hefst fljótlega í janúar. Hrútshausum rignir inn Aðsetur Leikfélags Akureyrar. ● JÓLIN eru haldin hátíðleg víða um heim. Hver þjóð hefur þó sinn háttinn á. Á meðan Finnar fara í sauna bíða íslensk börn eftir Kertasníki og þýsk börn syngja um Sankti Nikulás. Veðrið í hverju landi hefur líklega töluverð áhrif enda ekki það sama að halda upp á jólin í glampandi sól eða myrkri og snjó. Jól hér og þar Kaupmennskan er New York-búum í blóð borin. Mýmörg auglýsinga- skilti skreyta borgina og nú er aðal áherslan lögð á jólaverslunina. Líkt og annars staðar eru stúlkurnar hjá Victoria‘s Secret í jólaskapi og prýddar sínu fegursta jólaskarti. Franskur jólasveinn tæmir pokann sinn sem er fullur af bréfum. Franski pósturinn hefur frá árinu 1772 rekið sérstaka póstþjónustu fyrir jólin sem tekur við bréfum til jólasveinsins. 60 manns vinna á skrifstofunni frá nóvember fram í janúar á hverju ári við að svara bréfum. Mjaldrar í sædýrasafni í Japan eru með jólasveinahúfur í tilefni af sér- stakri jólasýningu þar á bæ. Fimm þúsund jólasveinar taka þátt í jólahlaupi í Hamburg í Þýskalandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.