Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 62
42 19. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 7 16 7 14 12 16 14 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 RUN FATBOY RUN kl. 8 - 10 SAW 4 kl. 8 - 10 16 16 14 14 RUN FATBOY RUN kl.5.50 - 8 - 10.10 SAW 4 kl. 8 - 10.10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl.5.45 - 8 - 10.15 DAN IN REAL LIFE kl.5.45 LA VIE EN ROSE/LÍF RÓSARINNAR kl.6 - 9 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 - 8 ÍSL. TAL ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 4 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL ALVIN & ÍKORNARNIR LÚXUS kl. 4 - 6 - 8 - 10 ENSKT TAL BEE MOVIE ÍSL. TAL kl. 4 - 6 DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 4 - 6 - 8 - 10 HITMAN kl. 8 - 10.10 DAN IN REAL LIFE kl. 10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 6 - 8 ÍSL. TAL DUGGHOLUFÓLKIÐ kl. 6 - 8 - 10 BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 5.45 - 8 - 10.15 ACROSS THE UNIVERSE kl. 8 - 10.40 RENDITION kl. 10 VEÐRAMÓT SÍÐUSTU SÝN. kl. 5.40 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! HLAUPTU FITUBOLLA, HLAUPTU Nú verður allt vitlaust! Stórskemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu - bara lúxus Sími: 553 2075 RUN FATBOY RUN kl. 4, 6, 8 og 10 L ALVIN OG ÍKORNARNIR - ÍSL TAL kl. 4 og 6 L SAW IV kl. 8 og 10 16 BEE MOVIE - ÍSL TAL kl. 4 og 6 L HITMAN kl. 8 og 10 16 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR „Flauelsmjúk og þægileg” - Dóri DNA, DV Rökkurró er ung sveit, ættuð úr Reykjavíkinni og Það kólnar í kvöld... er fyrsta plata hennar. Það fyrsta sem ég hjó eftir hjá Rökkur- ró (fyrir utan að sveitinni finnst greinilega gaman að láta hitt og þetta stuðla) er óvenju tær og falleg rödd söngkonunnar Hildar Kristín- ar Stefánsdóttur. Gríðarlegt efni þar á ferð en þarf örlítið að leira söng sinn til og gefa honum meiri persónuleika. Annað atriði, sem áberandi er í tónlist Rökkurróar, er hversu frábærlega sellóið og harm- onikkan, eins ólík hljóðfæri og þau nú eru, spinnast saman. Því miður er samt heildarsam- hljómur sveitarinnar ekki nægilega góður. Réttast væri reyndar frekar að segja að til lengdar virkaði hann óáhugaverður. Yfir sveitinni ríkir sakleysislegur ungdómsblær, með hliðarspor í uppsveitum Austur- Evrópu, sem tjáir sig með snotrum íslenskum textum. Í sveitinni býr greinilega mikil og góð sköpunar- gáfa sem í framtíðinni gæti gefið mikið af sér. Í staðinn líður Það kólnar í kvöld... fyrir að þau sem plötuna vinna eiga enn eftir að taka út greinlegan tónlistarlegan þroska sem endurspeglast í oft einhæfum en umfram allt einsleitum laga- smíðum. Allt gullið er hins vegar lag sem færir manni trú í hjarta um ágæti Rökkurróar með sinni flögrandi og dramatísku stemningu. Í sjávar- háska sameinar líka ágætlega flest allt gott í fari Rökkurróar. Það kóln- ar í kvöld... er ekki ein af fimm eða tíu bestu plötum ársins á Íslandi, ekki að mínu mati, en hún fær mann til þess að vilja meira frá meðlim- um Rökkurróar. Tónleikar sveitar- innar hafa einnig sýnt það og sann- að að það býr margt í mörgu hjá Rökkurró. Steinþór Helgi Arnsteinsson Rólyndis Rökkurró TÓNLIST Það kólnar í kvöld... Rökkurró ★★★ Viðkunnanleg plata sem heillar auð- veldlega þrátt fyrir að hún sé á marg- an hátt einsleit og hálf tíðindalaus. Sigurður Jónas Eggertsson og fjölskylda hans senda vinum og vandamönnum frum- leg jólakort í ár. „Við fórum á Astrópíu í bíó og datt í hug að það væri fyndið að herma eftir veggspjaldinu þeirra,“ segir Sigurður Jónas Eggertsson tölvunarfræðingur sem sendir frumleg jólakort í ár. Þar má sjá hann ásamt eiginkonunni, Friðriku Stefánsdóttur, og tveimur sonum þeirra bregða sér í gervi sögupersóna í kvik- myndinni Astrópíu. Yfirskriftin er „Astrójól - Þar sem hátíð er í bæ“. „Í fyrra sendum við mynd af okkur þar sem við vorum hálfnuð að hafa okkur til fyrir jólin. Ég með buxurnar á hælunum, konan með rúllurnar í hárinu og strákarnir hálfklæddir,“ segir Sigurður. Fjölskyldan lagði töluverða vinnu í kortið. „Eldri strákurinn átti karate- búning og geislasverð. Svo keyptum við bún- ing á þann yngri. Konan fann bláa blússu til að vera í og vinnu- félagi minn sem æfir víkingaskylmingar lánaði mér búninginn sinn eins og hann legg- ur sig. Þetta er mikill búningur, brynjan ein og sér er 17 kíló. Svo átti ég gamla mynd af skútu niðri á Reykja- víkurhöfn og skellti okkur inn á hana.“ En Sigurður hefur ekki bara verið í því að búa til frumleg jólakort undanfarið því hann heldur úti vef- síðunni ljosmyndakeppni.is og gaf nýlega út bókina Ljósár 2007 en hún er sú þriðja í sinni röð. „Þetta er árbók áhugaljósmyndara sem allir eiga það sameig- inlegt að vera notendur á vefsíðunni. Í henni er að finna myndir eftir 121 þátttakanda. Við höfum selt bækurnar í Hagkaupum og á baekur.is en hagnaður- inn rennur óskertur til Barnaspítala Hringsins. Hann er eyrnamerktur leikstofunni þar,“ segir Sig- urður og bætir því við að Hagkaup hafi tekið að sér að selja bækurnar endurgjaldslaust. Þær er hægt að skoða á arbok.ljosmyndun.is. sigrunosk@frettabladid.is Bjóða gleðileg Astrójól ASTRÓJÓL Hér má sjá jólakort fjölskyldunnar sem óneitanlega er frumlegt. Í 17 KÍLÓA BRYNJU Fjölskyldufaðirinn Sigurður Jónas Egg- ertsson lét sig ekki muna um að fara í 17 kílóa brynju fyrir jólamyndatökuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.