Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 68

Fréttablaðið - 19.12.2007, Qupperneq 68
 19. desember 2007 MIÐVIKUDAGUR48 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 06.00 American Pie Presents Band Camp 08.00 How to Kill Your Neighbor´s Dog 10.00 Love Don´t Cost a Thing 12.00 Moon Over Parador 14.00 How to Kill Your Neighbor´s Dog 16.00 Love Don´t Cost a Thing 18.00 Moon Over Parador 20.00 American Pie Presents Band Camp 22.00 Paper Soldiers 00.00 La Vie Nouvelle 02.00 Sweeney Todd 04.00 Paper Soldiers 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvað veistu? 18.00 Disneystundin 18.01 Herkúles 18.22 Fínni kostur 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Bráðavaktin (23:23) (ER XIII) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót- töku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk: Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic, Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda Car- dellini, Shane West og Scott Grimes. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 20.55 Liljur (6:8) (Lilies) Þetta er þroska- saga þriggja katólskra systra í Liverpool sem hafa misst mömmu sína og feta sig áfram í lífinu á árunum eftir fyrri heimsstyrjöld. 22.00 Tíufréttir 22.25 Kiljan Bókmenntaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álitsgjafar þáttarins. 23.10 Roman Polanski Frönsk heim- ildarmynd um pólska kvikmyndaleikstjór- ann Roman Polanski. Mynd hans um Oliver Twist verður sýnd á föstudagskvöld. 00.05 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07.30 Allt í drasli (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 15.25 Vörutorg 16.25 World Cup of Pool 2007 (e) 17.15 Dýravinir (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Innlit / útlit (e) 20.00 Less Than Perfect (10:11) Banda- rísk gamansería sem gerist á fréttastofu bandarískrar sjónvarpsstöðvar. Claude Casey hefur unnið sig upp metorðastigann en það eru ekki allir á fréttastofunni hrifnir af henni. Claude er í ástarsorg þegar Mitch er sendur til Búdapest og Owen og Carl reyna að kæta hana með frumlegum stefnumótaleik á skrifstofunni. 20.30 Giada´s Everyday Italian (17:26) Að þessu sinni sýnir Giada hvernig hægt er að gera gómsætan jólamat án þess að þurfa að stressa sig. Bragðgott Braciole, snöggsteikt rapini, hátíðasalat og brauð- stangir vafðar prosciutto-skinku. 21.00 America’s Next Top Model - lokaþáttur Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofur- fyrirsætu. Það er komið að úrslitastundu hjá stúlkunum þremur sem eftir eru. Nú fá þær sitt síðasta tækifæri til að heilla dómar- ana áður en tilkynnt verður um sigurvegara í lok þáttarins. 22.00 The Truth About Size Zero Ein- stakur þáttur með bresku sjónvarpskonunni Louise Redknapp þar sem hún kannar hvað konur þurfa að leggja á sig til að megra sig og líta út eins og þvengmjóar fyrirsætur. 23.00 The Drew Carey Show 23.25 Heroes (e) 00.25 State of Mind (e) 01.15 NÁTTHRAFNAR 01.16 C.S.I. Miami 02.10 Ripley’s Believe it or not! 02.55 Trailer Park Boys 03.20 Vörutorg 04.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Stubbarnir 07.25 Jesús og Jósefína 07.45 Kalli kanína og félagar 07.55 Kalli kanína og félagar 08.05 Kalli kanína og félagar 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love 10.15 Commander In Chief (15:18) 11.15 Veggfóður (16:20) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Það var lagið (e) 14.20 Extreme Makeover: Home Edit- ion (27:32) 15.55 A.T.O.M. 16.18 Batman 16.38 Könnuðurinn Dóra 17.03 Jesús og Jósefína 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar (Neighbours) 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag 19.25 The Simpsons (7:22) (e) 19.50 Næturvaktin (7:13) 20.25 Örlagadagurinn (29:30) Í þessum næst síðasta þætti af Örlagadeginum segir Einar Lee frá því er hann lenti í því að hnerra og missa við það nær alla sjónina. 21.00 Grey´s Anatomy (8:22) Fjórða sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi. 21.50 The Closer (4:15) Þriðja þátta- röð þessa vinsæla spennuþáttar sem slegið hefur hvert áhorfsmetið af öðru. 22.45 Oprah (How to Be a Star at Work and at Home) 23.30 Stelpurnar 23.55 Kompás 00.30 Silent Witness (6:10) 01.25 Agatha Christie – by the Pricking Of My Thumb 03.00 Chasing Liberty 04.50 Grey´s Anatomy (8:22) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Man. City – Tottenham Útsending frá leik Man. City og Tottenham í 8-liða úr- slitum enska deildarbikarsins. 15.45 Blackburn – Arsenal Útsending frá leik Blackburn og Arsenal í 8-liða úrslit- um enska deildabikarsins. 17.25 Man. City – Tottenham Útsending frá leik Man. City og Tottenham í 8-liða úr- slitum enska deildarbikarsins. 19.05 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistara- deild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.35 Chelsea – Liverpool Bein útsend- ing frá stórleik Chelsea og Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins. 21.40 Spænsku mörkin Öll mörkin frá síðustu umferð í spænska boltanum. Íþróttafréttamenn Sýnar kryfja öll umdeild- ustu atvikin ásamt Heimi Guðjónssyni. 22.25 Þýski handboltinn – Hápunkt- ar Öll helstu tilþrifin úr þýska handbolt- anum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 23.05 Chelsea – Liverpool Útsending frá leik Chelsea og Liverpool. 16.50 Sunderland - Aston Villa 18.30 Premier League World (Heimur úrvalsdeildarinnar) 19.00 Coca Cola-mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola-deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.30 Ensku mörkin 2007/2008 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 20.30 4 4 2 Tvíeykið Heimir Karlsson og Guðni Bergsson stendur vaktina ásamt vel völdum sparkspekingum, og saman skoða þeir allt sem tengist leikjum dagsins á skemmtilegan og nákvæman hátt. 21.55 Liverpool - Man. Utd. Útsending frá stórleik Liverpool og Man. Utd. 23.35 Arsenal - Chelsea Útsending frá stórleik Arsenal og Chelsea í ensku úrvals- deildinni sem fór fram sunnudaginn 16. desember. > Roman Polanski Að eigin sögn sér Polanski mest eftir því í sínu lífi að hafa ekki verið stadd- ur á heimili sínu þegar þáverandi eiginkona hans, Sharon Tate, var myrt á hrottafenginn hátt ásamt fjórum öðrum. Þar var að verki Charles Manson ásamt sínum rustalýð en Tate var þá barnshafandi. Sjónvarp- ið sýnir í kvöld myndina um Oliver Twist sem er einmitt í leikstjórn Polanskis. 22.25 Þýski handboltinn há- punktar SÝN 21.15 E-Ring SIRKUS 21.00 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 21.00 America‘s Next Top Model SKJÁREINN 20.05 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ Fimm leiðir til að bjarga heiminum hét afar áhugaverður þáttur frá BBC sem var sýndur í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld. Í honum var rætt við vísindamenn og verkfræðinga um hug- myndir þeirra til að stemma stigu við auknum gróðurhúsaáhrifum á jörðinni. Sumar lausnir sérfræðinganna voru ansi merki- legar. Einn þeirra, sem fékk Nóbelsverðlaunin fyrir að vekja athygli á þynningu ósonlagsins, vill skjóta eldflaugum upp í himinhvolfið sem eiga að líkja eftir eldgosi þegar þær springa. Þannig myndaði lofthjúpurinn vörn gegn geislum sólarinnar sem yrði til þess að hitinn á jörðinni lækkaði. Annar prófessor vill búa til fjölda risastórra gervitrjáa sem líkja eftir virkni venjulegra trjáa. Soga þau til sín koltvísýring úr andrúmsloftinu, sem myndast m.a. úr útblæstri bifreiða, og blása síðan hreinna lofti út. Koltvísýringnum er síðan komið fyrir á hafsbotni þar sem hann getur legið óhreyfður í milljónir ára. Aðrar hugmyndir í þættinum fólu í sér að setja upp risastóran sólskerm til að vernda jörðina fyrir sólargeislunum, setja báta út á haf sem dæla fínum sjávarögnum upp í skýin til að gera þau þykkari og að gefa sjávarþörungum meira æti svo þeir sogi í auknum mæli til sín mengunina úr loftinu. Þrátt fyrir að hugmyndirnar séu byltingarkennd- ar var það afar hughreystandi að sjá að einhverjir eru tilbúnir til að þrífa upp allan skítinn sem mannfólkið hefur skilið eftir sig í gegnum tíðina, fái þeir til þess fjármagn. Ólíklegt má telja að fólk umturni lífsvenjum sínum vegna umhverfisvand- ans og því gætu þessar fimm leiðir nýst heimin- um gríðarlega vel þegar fram líða stundir. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON KYNNTIST FIMM LEIÐUM TIL AÐ BJARGA HEIMINUM Hughreystandi lausnir gegn umhverfisvanda JÖRÐIN Gróðurhúsaáhrifin ógna jörð- inni sífellt meir með hverju árinu. OG FÁIÐ SKAMMTINN YKKAR DAGLEGA! STILLIÐ Á RÁS 12 Á DIGITAL ÍSLANDI Í NÆSTA ÞÆTTI NÆR EBBINN Í SKOTTIÐ Á PÁLI ÓSKARI – VOGAÐU ÞÉR EKKI AÐ MISSA AF ÞVÍ!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.