Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.01.2008, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 04.01.2008, Qupperneq 56
 4. JANÚAR 2008 FÖSTUDAGUR20 ● fréttablaðið ● heilsa og lífsstíll EPLI innihalda andoxunarefn- in catechins og quercetin. Neysla þeirra minnk- ar líkur á hjartasjúk- dómum og krabba- meinum. Þessi efni hvetja einnig til collagenmyndunar sem fær húð okkar til að líta betur út. Vísindamenn hafa öldum saman reynt að skilja af hverju við þurfum svefn, án þess að komast að end- anlegri niðurstöðu. Sumir telja að svefn sé líkamanum nauðsynleg- ur til að jafna sig eftir dagserfiði. Sannleikurinn er sá að átta tíma svefn sparar líkamanum ekki nema 50 kaloríur, eða eins og fæst í einni ristaðri brauðsneið. Hins vegar er vitað að svefn hefur áhrif á heilastarf- semi og svefn- leysi getur truflað málgetu, minni og skapandi og sjálfstæða hugsun. Svefn skiptist í nokkur stig. REM- svefn (draumsvefn eða blik-svefn) og NREM-svefn (annar svefn). NREM-svefn skiptist síðan í fjög- ur stig: svefnrof, lausan svefn og tvö stig af djúpum svefni. Eftir það tekur við REM-svefn. Heilinn er mjög virkur á því stigi þótt við séum meðvitundarlaus; lokuð augun hreyfast hratt og öndun og blóðþrýstingur eykst. Ferlið endur- tekur sig nokkrum sinnum á nóttu þegar REM-svefni lýkur. Einstaklingar þurfa misjafnlega mikinn svefn og eins þarf eini og sami einstaklingurinn mismikinn svefn eftir aðstæðum. Sumum nægir að sofa fimm tíma, á meðan aðrir þurfa sína ellefu tíma. Mann- skepnan sefur að meðaltali í 7 tíma og 45 mínútur. Jim Horne við Loghborough-há- skóla er með einfalt svar við þessu. „Svefninn sem við þurfum á að duga svo við verðum ekki syfjuð á daginn.“ Við sofum einn þriðja af ævinnni. Napó- leon, Florence Nightingale og Margaret That- cher sváfu í að- eins fjóra tíma á nóttu. Thom- as Edison taldi svefn tíma- sóun. Randy Gardner setti met í svefn- leysi þegar hann gerði sérstaka rannsókn árið 1965 og svaf ekki samfleytt í ellefu daga. Gardner upplifði ofskynjanir á fjórða degi og fékk síðan þá ranghugmynd að hann væri frægur fótboltamað- ur. Þótt ótrúlegt megi virðast var hann hins vegar við ágæta heilsu á síðasta degi. Til marks um það sá hann enn við vísinda- mönnum í kúluspili. Dýrin þurfa mismikinn svefn. Kyrkislöngur sofa að meðaltali í 18 tíma. Tígrisdýr sofa í 15,8 tíma, kettir í 12,1 tíma, simpansar í 9,7 tíma, sauðfé í 3,8 tíma, afrísk- ir fílar í 3,3 tíma og gíraffar í 1,9 tíma. Tekið af vefsíðu bbc.co.uk. Staðreyndir um svefn Holl hráefni JARÐARBER inni- halda mikið af mik- ilvægum stein- efnum, svo sem járni og kalki. Þau eru hitaeiningasnauð en innihalda nokkuð af A-, B- og C-vítamíni. SELLERÍ innihalda 3-n butyl phtalide sem er æða- útvíkkandi efni og einn- ig þekkt fyrir að lækka stresshormónið catachol- amine. Hefur einnig bólgueyð- andi eiginleika, er vatnslosandi og ríkt af kalíum og C og A vítam- íni. Það er kólesteról-frítt og lágt í natríum. Er þá fátt upptalið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.