Fréttablaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 04.01.2008, Blaðsíða 62
BLS. 10 | sirkus | 4. JANÚAR 2008 STUNDIN SEM ALLIR BIÐU EFTIR Aðdáendur Bigs eiga eflaust eftir að tárfella yfir myndinni. Í BLÖÐRUKJÓL Það er ekki að spyrja að íburðinum. CARRIE EÐA SUE ELLEN? Hún gæti hafa ruglast og verið að koma beint af Southfork enda er klæðnaðurinn meira í anda Sue Ellen en hún fór varla út úr húsi nema vera í einhverju loðnu. Takið eftir síddinni á buxunum, þetta verður aðalstællinn næsta sumar. MYND/GETTYIMAGES Nú standa yfir tökur á kvikmyndinni Beðmál í borginni og bíða allar alvöru skvísur spenntar eftir að hitta vinkonur sínar aftur á hvíta tjaldinu. Í nóvember fengu fjölmiðlar að fylgjast með á tökustað í New York og eins og myndirnar sýna glögglega hafa Carrie, Miranda, Samantha og Charlotte engu gleymt. Ef eitthvað er þá er skvísugangurinn ennþá meiri. Búningahönnuður þáttanna, Patricia Field, fékk mikið lof á sínum tíma enda þóttu þær stöllur allt annað en hallærislegar. Þegar horft er á fyrstu seríuna sést líka vel hvað hönnuðurinn er fær því fötin eru langt frá því að vera gamaldags. Í kvikmyndinni eru loðfeldir, silki og vel sniðin föt áberandi ásamt stuttum buxum. Það vekur líka athygli að skótauið er klassískt, pinnahælar og opnir skór. Helstu tískuhúsin í heiminum sjá Beðmálastjörnunum fyrir fatnaði og ekki er hægt að segja annað en brúðarkjóll Vivienne Westwood beri af. martamaria@365.is Loðfeldir, silki og endalaus SKVÍSUGANGUR NÝJASTA TÍSKA? Sarah Jessica Parker klæðist pels yfir kápu þegar hún labbar á milli tökustaða. Þröngar buxur eru greinilega enn þá málið. KLASSÍSK Í klassískri „trench- coat“, stuttum buxum og ökklaskóm. Þetta er algerlega Carrie 2008. LOKSINS GIFTIST HÚN Carrie gengur í hjónaband í myndinni. Hér skartar hún brúðarkjól úr smiðju Vivienne Westwood. Takið eftir brjóst- stykkinu, hárskraut- inu og skónum. Það er ekki hægt að toppa þetta! CHANEL-SKVÍSA Carrie hefur engu gleymt. Það myndu margar konur saga af sér handlegg fyrir þessa kápu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.