Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.02.2008, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 29.02.2008, Qupperneq 25
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Á NORÐURODDA EVRÓPU Knyskanes, eða Nordkapp í Noregi, er 307 metra hátt bjarg og nyrsti oddi Evrópu. FERÐIR 3 SÍVINSÆLT GRATÍN Sjávarréttagratínið á Lauga-Ási fellur enn vel í kramið eftir þrjátíu ár. MATUR 2 Hlín Íris Arnþórsdóttir á uppskrift að mikilli eftirréttasprengju og gefur lesendum Frétta- blaðsins hana. „Ég rakst á uppskrift að marengsrétti í tímariti fyrir nokkrum árum sem hljómaði svo vel að ég varð að prófa. Rétturinn er eins flottur og hann er bragðgóð- ur og hingað til hefur enginn kvartað,“ segir Hlín Íris Arnþórsdóttir, stjórnandi Gullklúbbsins, vildar- og afsláttarklúbbs viðskiptavina Grand hótels í Reykja- vík. Hlín nefnir að hún beri réttinn fram sem eftirrétt og aðeins á hátíðisdögum. „Þetta er stórkostlegur réttur fyrir þá sem vilja slá í gegn með eftirrétta- bombu. Það er hægt að ganga út frá því að allir verði pakksaddir eftir að hafa fengið sér af marengsfjall- inu,“ útskýrir Hlín og minnist þess að hafa í upphafi lesið uppskriftina vitlaust þannig að í staðinn fyrir sjö desílítra af rjóma þeytti hún sjö pela. „Ég skildi ekkert í þessu, ég hafði skrifað uppskriftina upp úr tímaritinu í uppskriftarbókina mína. Svo man ég að ég deildi uppskriftinni í saumaklúbbnum og eftir það áttu örugglega fleiri en ég þeyttan rjóma út árið,“ segir Hlín og hlær. Uppskrift: 6 eggjahvítur og rauður 300 g sykur 2 tsk. edik 7,5 dl rjómi 450 g jarðarber, 300 g bláber, 100 g flórsykur, 150 g súkkulaði, 40 g smjör. „Ég þeyti eggjahvíturnar, edikið og sykurinn saman eins og venja er með marengs. Tek blönduna úr skál- inni með matskeið og bý til litlar marengs-smákökur og set á bökunarpappír. Það fer svo inn í ofn og bak- ast í klukkutíma við 135 gráður. Á meðan þeyti ég rjómann og set út í hann jarðarberin og bláberin en skilja þarf smá eftir til skeytingar. Eftir að marengs- kökurnar eru tilbúnar raða ég þeim á kökudisk þannig að þær myndi botn. Læt svo rjóma yfir og næsta lag er aðeins minna af marengs og þaðan koll af kolli svo endar þetta í toppköku. Kremið bý ég til með því að þeyta saman eggja- rauðum og flórsykri. Súkkulaði og smjör er brætt saman og síðan blandað við eggjablönduna. Að lokum er kreminu hellt yfir fjallið. - mmr Sælkera-marengsfjall Hlín Íris vinnur fyrir Grand hótel Reykjavík og á stundum leið um eldhúsið þeirra þar sem ýmsar kræsingar eru á boðstólum. FRÉTTABLADID/GVA Ertu starfandi í i›ngreinunum hér fyrir ne›an en hefur ekki loki› námi í greininni? Hefur flú áhuga á a› ljúka námi í greininni? Hófst flú nám í i›ngrein en hefur ekki loki› flví? Ei n n t v ei r o g þ r ír 4 26 .0 06 • Pípulögnum • Framrei›slu • Kjöti›n • Matrei›slu • Matartækni • Vinnusta›anám í ljósmyndun • Vinnusta›anám í matrei›slu • Blikksmí›i • Hársnyrtii›n • Bifvélavirkjun • Bílamálun • Bílasmí›i • Húsasmí›i • Málarai›n Bættu um betur er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verk- efninu ljúki sveinsprófi. fiátttakendur flurfa a› vera me› marktæka starfsreynslu. Áhugsömum er bent á a› hafa samband vi› I‹UNA-fræ›slusetur í síma 590-6400 og fá frekari uppl‡singar um verkefni›. Nánari uppl‡singar er a› finna á www.idan.is. Einnig er hægt a› senda tölvupóst á netfangi› radgjof@idan.is. Ferming í Flash Ný sending - Ótrúlegt úrval Kjólar Ermar Leggings Skart
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.