Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 1

Fréttablaðið - 13.03.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 13. mars 2008 — 72. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Fegurðardrottningin Jóhanna Vala Jónsdóttir fékk einstakan jakka að gjöf frá kærastanum.Jóhanna Vala Jónsdóttir, Ungfú Ísland 2007, fékk jakka sem hún heldur mikið upp á að gjöf frá kærasta sínum þegar hann kom að heimsækja hana í Miss World-keppnina í Kína á síðasta ári Kepp i fór fram í nóvember og fda til er þó mikið fyrir svartar og dökkbláar gallabuxur, stígvél og flottar peysur. Ég er ekki mjög hrifin af retro-stíl og fell frekar fyrir klassískum fötum.“ Jóhanna Vala er líka gefin fyrir kjóla af ýmsu tagi „Ég á frekar mikið af kjólum eftir knýtt þá vel í Kí Jakkinn keyptur í Kína Jóhanna Vala er að fara að flytja til Flórída en kemur þó heim til að krýna arftaka sinn í vor og til að starfa sem flugfreyja hjá Icelandair í sumar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N KLASSÍSK TÍSKAParísartízkan hefur verið starfrækt í 45 ár og er því ein elsta tískuverslun landsins. TÍSKA 2 ALLT Í BLÓMAMademoiselle er litríkur stóll úr plasti og plexigleri eftir hönnuðinn Philippe Starck. HEIMILI 5 Erum í Dugguvogi 2 Sí i ALLTAF BESTA VERÐIÐ VEÐRIÐ Í DAG Víkingarnir eru komnir til borgar- innar Einherjar, fyrsta víkingafélagið í Reykjavík, stofnað. TÍMAMÓT 36 JÓHANNA VALA JÓNSDÓTTIR Fellur frekar fyrir klassískum fötum tíska heilsa heimili bílar Í MIÐJU BLAÐSINS VelduektaMyllu Heimilisbrauð - brauðið sem allir á heimilinu velja da gar til paska i 101 FERMINGAR Fjármál, veisluföng og gjafir SÉRBLAÐ UM FERMINGAR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG fermingarFIMMTUDAGUR 13. MARS 2008 Fermingargjafirfyrir tæknifrík BLS. 6 BBC vill Helgu Brögu Íslenska leikkonan á fund með for- svarsmönnum breska ríkis- sjónvarpsins. FÓLK 58 Dómarar í fréttum Sigurður Líndal telur að á dómara sé hallað í fjölmiðlum og hvetur fréttamenn til að fara eftir eigin siðareglum. UMRÆÐAN 26 Vann alla leikina sína Kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér 7. sætið á Algarve Cup í gær. ÍÞRÓTTIR 52 BJART SYÐRA Í dag verður norðan strekkingur norðvestan og vestan til, annars hægari. Rigning eða slydda norðan og austan til, skúrir eða él á Vestfjörðum en bjart með köflum syðra. Hiti 0-7 stig, mildast SA-til. VEÐUR 4 0 2 3 3 2 EFNAHAGSMÁL Ríflega 200 millj- arðar króna hafa bæst við skuldir almennings, undanfarin fjögur ár, vegna verðbóta sem bætast við höfuðstól verðtryggðra lána. Verðtryggð lán heimilanna námu tæplega 1.300 milljörðum króna um áramótin. Verðbætur sem bæst höfðu við höfuðstól lánanna á seinasta fjórðungi síð- asta árs námu þá ríflega 31,5 milljörðum króna. Frá miðju ári 2004, þegar bankarnir komu inn á húsnæðis- markaðinn, hafa verðbæturnar alls numið 214 milljörðum króna á núverandi verðlagi. Þetta jafngildir því að tæplega 1,7 milljónir króna hafi bæst við skuldir hvers heimilis í landinu. Þetta er yfir hálf milljón króna á hvert mannsbarn. Tólf mánaða verðbólga nam 1,8 prósentum í mars 2004, en hefur síðan verið hærri og nemur nú 6,8 prósentum. Á tíma- bilinu mældist verðbólga hæst í hitteðfyrra, þegar hún var milli sjö og átta prósent meirihluta ársins. Á sama tíma hafa laun fólks einnig hækkað. Þegar bornar eru saman verðlagshækkanir og launahækkanir á sama tímabili sést að að jafnaði hafa launin hækkað umfram verðlag. Með öðrum orðum hefur kaupmáttur aukist að jafnaði. Ólafur Darri Andrason, hag- fræðingur Alþýðusambandsins, benti á það í blaðinu í gær að líta mætti á verðtryggingu sem leið til að lifa við óstöðugleika, hún væri heppilegri fyrir fólk til skemmri tíma, út frá greiðslu- byrði. „Neytendur geta í raun frestað því að greiða niður verð- bólguskot, ef lánið er til langs tíma. Til lengri tíma litið er þessi leið hins vegar mjög dýr.“ - ikh Skuldir almennings hafa aukist um 200 milljarða Hátt í tvær milljónir króna hafa bæst við lán hvers heimilis í landinu undanfarin fjögur ár, vegna verð- bólgu. Í heild nemur hækkunin 200 milljörðum króna. Á sama tíma hafa laun hækkað umfram verðlag. UTANRÍKISMÁL Mikill áhugi er fyrir samvinnu Íslands og Mexíkó, meðal annars í virkjun jarðhita, fiskiðnaði og háskólarannsóknum. Þetta er meðal þess sem Ólafur Ragnar Grímsson forseti ræddi við Felipe Calderón, forseta Mexíkó, í opinberri heimsókn sinni til landsins sem hófst í fyrra- dag. Hann er fyrsti forseti Íslands sem fer í opinbera heimsókn til Mexíkó. Ólafur Ragnar ávarpaði gesti í móttökuathöfn og sagði komu sína marka tímamót í samstarfi þjóð- anna beggja. Ísland hefði sýnt hvernig ein þjóð gæti á stuttum tíma skapað hagkerfi sem byggði á hreinni orku. Nú væri komið að Íslendingum að bjóða Mexíkóum þá tækni og reynslu sem við hefð- um aflað okkur. „Löndin okkar geta unnið saman á fleiri vegu, til dæmis með því að ýta undir skapandi menningu, koma á fót tækni- og vísindatengdum samvinnuverk- efnum og styrkja tengsl háskóla okkar,“ sagði forsetinn í hádegis- verðarboði síðar um daginn. Í dag fer forsetinn til borgar- innar Xalapa í ríkinu Veracruz, þar sem hann heimsækir háskóla, heldur fyrirlestur í umhverfis- stofnun og ræðir við forráðamenn ríkisins. - sþs Ólafur Ragnar er fyrsti forseti Íslands sem fer í opinbera heimsókn til Mexíkó: Tímamót í samstarfi þjóðanna GOTT SAMSTARF Ólafur Ragnar Grímsson forseti ávarpar gesti við móttökuathöfn í Mexíkóborg. Við hlið hans er Dorrit Moussaieff forsetafrú. Felipe Calderón, forseti Mexíkó, og eiginkona hans, Margarita Zavala, fylgjast með. NORDICPHOTOS/AFP NEYTENDAMÁL Þó að verð hjá framleiðendum páskaeggja hafi hækkað hefur verð á páskaeggj- unum í nokkrum matvöruversl- unum lækkað frá því í fyrra. Fréttablaðið gerir árlega verðkönnun á páskaeggjum frá Nóa-Síríusi, Góu og Freyju. Könnuð var ein tegund frá hverjum framleiðanda og eru öll páskaeggin ódýrari í ár í Fjarðar- kaupum en þau voru í fyrra. „Það er bara samkeppnin við lágvöru- verslanirnar sem fær okkur til að lækka verðið,“ segir Gísli Sigurbergsson, verðlagsstjóri Fjarðarkaupa. Einnig hafði verð lækkað frá því í fyrra á þeim páskaeggjum sem könnuð voru í Bónus. Ódýrasta páskaeggið sem var skoðað var Góupáskaegg keypt í Fjarðarkaupum en það er þó aðeins dýrara en Bónuspáska- eggið af sömu stærð. - jse / sjá síðu 23 Verð á páskaeggjum: Ódýrari páska- egg en í fyrra MARS 2004 DESEMBER 2007 300 250 200 SAMANBURÐUR Á HÆKK- UN LAUNA OG VERÐLAGS Laun hafa að jafnaði hækkað umfram verðlag undanfarin ár. ■ Launavísitala ■ Vísitala neysluverðs

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.