Fréttablaðið - 13.03.2008, Síða 8

Fréttablaðið - 13.03.2008, Síða 8
 13. mars 2008 FIMMTUDAGUR FLEX hágæða rafmagnsverkfæri í miklu úrvali Aseta ehf Tunguháls 19 110 Reykjavík sími: 533 1600 aseta@aseta.is T B W A \R E Y K JA V ÍK \ S ÍA - 9 0 8 0 2 5 3 DÓMSMÁL „Tek heils hugar undir þetta. Óþolandi glannaskapur, svona á að afhenda yfir borð eða í mesta falli boðsent til JH [Jóns Halldórssonar],“ sagði Einar Bene- diktsson, forstjóri Olís, eftir að Kristján B. Ólafsson, fyrrverandi fjármálastjóri Olís, hafði sent honum skilaboðin: „Fékk inn á borð fax frá Shell vegna Ísals-útboðs. Skil ekki að Shell sendi fax út af verðum í þessu útboði, það er allt of varasamt.“ Þetta kemur fram í skýrslu sam- keppnisyfirvalda vegna samráðs olíufélaganna en fyrrnefnd sam- skipti áttu sér stað 12. september 1997. Þá undirbjuggu starfsmenn olíu- félaganna Skeljungs, Olís og Olíu- félagsins, nú Kers, samráð fyrir útboð vegna viðskipta við ÍSAL. Mál ÍSAL gegn olíufélögunum, sem meðal annars byggir á sam- ráði félaganna fyrir útboðið 1997, var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Aðalkrafa ÍSAL nemur tæplega 187 milljónum króna. Til vara krefst ÍSAL 126 milljóna, 79 milljóna eða bóta að álitum, allt eftir því hvaða forsend- um héraðsdómur gefur sér. Fram að árinu 1993 þegar ný samkeppnislög tóku gildi sem ætlað var að efla samkeppni á markaði hafði verið í gildi sam- komulag olíufélaganna um við- skipti við ÍSAL frá því 8. mars 1967. Samkvæmt því skiptu olíu- félögin greiðslum ÍSAL vegna olíuvið- skipta á milli sín. Í skýrslu Samkeppnis- eftirlitsins segir meðal annars: „Gögn máls- ins sýna með skýrum hætti að olíu- félögin hafa skipt með sér sölu Skeljungs til ÍSAL frá 1969 til 2001. Í þessu fólst einnig að olíufélögin höfðu samráð um verð á því elds- neyti sem selt var ÍSAL. Í umfjöllun um þessi mál í skýrsl- unni er meðal annars vitnað til tölvupóstsamskipta starfsmanna Skeljungs og Olís árið 1996. Þar segir: „Á morgun föstudag, verða viðræður við ÍSAL um endurnýjun viðskiptasamnings, út árið 1996. Í núverandi viðskiptasamningi er afsláttur á svartolíu kr. 60 pr. tonn, frá gamalli tíð, sem ekkert hefur breyst undanfarin ár. Við þurfum að endurskoða þennan afslátt og líklega bæta eitthvað við grunninn til þess að þeim finnist þeir ein- hvers njóta með hliðsjón af magni (þeir vita að sjálfsögðu ekki um skiptisölu).“ Með skiptisölu er átt við skiptingu á framlegð af við- skiptunum. Guðrún Johnsen, lektor í hag- fræði við Háskólann í Reykjavík, vinnur að matsgerð fyrir hönd ÍSAL í málinu og var því frestað til 8. maí þar sem vinnu við matsgerð- ina er ekki lokið. Lögmenn olíufélaganna voru ekki viðstaddir þegar málið var tekið fyrir í gær. magnush@frettabladid.is Fjörutíu ára samráð á olíuverði til ÍSAL Mál ÍSAL, Alcan á Íslandi, gegn olíufélögunum var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Aðalkrafa ÍSAL nemur tæplega 187 milljónum króna. Stærsta skaðabótamál fyrirtækisins vegna samráðs olíufélaganna til þessa. ÍSAL Olíufélögin Skeljungur, Olís og Olíu- félagið, áður Ker, höfðu með sér samráð um viðskipti við ÍSAL á árunum 1993 til og með meirihluta árs 2001.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.