Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.03.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 13.03.2008, Qupperneq 31
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Fegurðardrottningin Jóhanna Vala Jónsdóttir fékk einstakan jakka að gjöf frá kærastanum. Jóhanna Vala Jónsdóttir, Ungfú Ísland 2007, fékk jakka sem hún heldur mikið upp á að gjöf frá kærasta sínum þegar hann kom að heimsækja hana í Miss World-keppnina í Kína á síðasta ári. Keppnin fór fram í nóvember og fengu hún og kærastinn einn dag til að versla. „Við fundum jakkann í kínverskri hönnunarbúð og er bara til eitt svona eintak. Hann er hermanna- grænn með stórum vösum og voðalega hlýr. Hann á reyndar örugglega að ná kínverskum konum niður að hnjám en á mér er hann aðeins styttri og með frekar stuttum ermum, útskýrir Jóhanna Vala. „En mér finnst það bara flott,“ bætir hún við. Jóhanna Vala er með fjölbreyttan fatasmekk. „Ég er þó mikið fyrir svartar og dökkbláar gallabuxur, stígvél og flottar peysur. Ég er ekki mjög hrifin af retro-stíl og fell frekar fyrir klassískum fötum.“ Jóhanna Vala er líka gefin fyrir kjóla af ýmsu tagi. „Ég á frekar mikið af kjólum eftir keppnirnar og gat nýtt þá vel í Kína.“ Jóhanna Vala segist mjög róleg yfir titlinum og finnst lítið umstang hafa fylgt honum. Hún hefur dvalið hjá kærasta sínum í Dallas síðastliðna tvo mánuði en er nú að fara að flytja með honum til Flórída. „Ég verð hér heima næstu tvær vikurnar en verð svo í Flórída þangað til ég kem heim að krýna arftaka minn í lok maí,“ segir Jóhanna Vala sem er þó ekki alveg búin að yfirgefa landið enda ætlar hún að búa hér í sumar og starfa sem flugfreyja hjá Icelandair. vera@frettabladid.is Jakkinn keyptur í Kína Jóhanna Vala er að fara að flytja til Flórída en kemur þó heim til að krýna arftaka sinn í vor og til að starfa sem flugfreyja hjá Icelandair í sumar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N KLASSÍSK TÍSKA Parísartízkan hefur verið starfrækt í 45 ár og er því ein elsta tískuverslun landsins. TÍSKA 2 ALLT Í BLÓMA Mademoiselle er litríkur stóll úr plasti og plexigleri eftir hönnuðinn Philippe Starck. HEIMILI 5 Opnunartími Mán - Föstudagar 09 - 18 Laugardaga 11 - 16 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 ALLTAF BESTA VERÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.