Fréttablaðið - 13.03.2008, Síða 40

Fréttablaðið - 13.03.2008, Síða 40
 13. MARS 2008 FIMMTUDAGUR Sundkappinn Örn Arnarson var fermdur annan í páskum fyrir þrettán árum. „Ég man nú ekkert sérstaklega mikið eftir þessum degi,“ segir sundkappinn Örn Arnarson þegar við hittum hann að máli á dögun- um og spurðum hann út í ferming- ardaginn sinn. „Ég man samt að ég var í einhverri skyrtu og buxum, og svo var ég í blazer-jakka af pabba mínum.“ Flestir kannast við Örn úr sund- inu en hann er einna helst frægur fyrir að vera sexfaldur Evrópu- meistari í sundi og að hafa unnið til silfur- og bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu 2001. Í dag er Örn 26 ára og starfar hann sem íþróttakennari við Áslandsskóla í Hafnarfirði og sundþjálfari Sund- félags Hafnarfjarðar. Örn var fermdur í Vífilsstaða- kirkju í Hafnarfirði annan í pásk- um árið 1995 og var veislan hald- in í sal í íþróttahúsinu við Strand- götu. Örn telur að sjötíu eða áttatíu manns hafi mætt í veisluna. „Það var ýmislegt sem maður fékk í fermingargjöf. Ég fékk tjald og vekjaraklukku og svo fékk maður náttúrlega einhvern pening. Það var alveg fullt sem ég fékk í fermingargjöf en ég man bara ekki helminginn af því,“ segir hann og hlær. Örn segist finna fyrir því að viðhorf krakka til ferminga hafi breyst á þessum þrettán árum sem liðin eru síðan hann stóð við altar- ið í Vífilsstaðakirkju ásamt félög- um sínum. „Ég er ekki viss um að krakkar í dag láti allir ferma sig af réttum ástæðum. Það skipt- ir öllu máli að fara í þetta af rétt- um ástæðum, það er, til að stað- festa trú sína á guð. Fyrir mig var það jákvæð reynsla að staðfesta trú mína,“ segir Örn og bætir við í lokin að hann sé enn „töluvert trú- aður, upp að vissu marki, þótt ég fari mjög sjaldan í kirkju“. - smk Í blazer-jakka af pabba Örn Arnarson, sundkappi með meiru. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Örn í blazer-jakkanum góða. Svefnpoki er alger nauðsyn ef farið er í útilegur og íþróttaferðir. Kíkir kemur sér vel úti í náttúr- unni, ekki síst við fuglaskoðun. Gastæki er þarfaþing þegar búið er í tjaldi. Fátt gleður hestakrakka meira en höfðinglegur hnakkur. Ef fermingarbarnið er spennt fyrir útivist er úr mörgu að velja til gjafa. Fátt er líka ánægjulegra fyrir skyldfólkið en að efla og ýta undir heilbrigðan lífsstíl. Reyndar kemur sér alltaf vel að eiga viðleguútbúnað, þótt fjallgönguáhugi sé kannski ekkert gífurlegur á fermingaraldrinum. FERMINGARGJAFIR NÁTTÚRUBARNSINS Kúlutjald er yndis- legt heimili í útilegum. Nethyl 2, sími 587-0600, www.tomstundahusid.is HPI Savage X 4,6 fjarstýrður bensín torfærutrukkur nú á lækkuðu verði. 7” www.elo.is Netverslun - Hlíðasmára 13, Kóp - Sími 554-0400 Spilar stafrænar myndir, video og tónlist. Dagatal og klukka, vekjari, 2 innb. hátalarar. Tekur USB og flest minniskort. Fjarstýring. LCD myndarammi Kr. 12.9 00 Verð áð ur kr. 22 .90010.000 kr. afsl Fjarstýring fylgir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.