Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.03.2008, Qupperneq 104

Fréttablaðið - 15.03.2008, Qupperneq 104
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Gerðar Kristnýjar Þótt maðurinn minn væri að eignast sitt fyrsta barn þarna fyrir rúmum þremur árum var eins og hann hefði margoft staðið í þessum sporum. Ég veitti því nefnilega athygli að í hvert sinn sem ljósmóðir eða læknir minntist á eitthvað varðandi fæðinguna eða sjálft ungbarnið gat hann alltaf komið fénu á Syðri-Hofdölum í Viðvíkursveit að. „Já, maður sér þetta náttúrlega hjá kindunum ...“ byrjaði mörg setningin. Um leið fannst mér sem hann væri að líkja mér saman við skepnurnar en þar sem ég hafði lesið í bókum að nýbakaðar mæður væru eitthvað svo óttalega viðkvæmar ákvað ég að þegja. ÞEGAR næsta barn boðaði komu sína tók klár kona af mér loforð um að vera nú duglegri en áður að tjá tilfinningar mínar. Ég fór yfir það sem betur hefði mátt fara þegar frumburðurinn leit dagsins ljós og mundi þá eftir öllum athugasemdunum sem maðurinn minn hafði látið flakka um roll- urnar sem hann hafði séð bera út um allar koppagrundir í æsku. ,,Ég er ekki kind,“ klykkti ég út með. Ekki gat maðurinn annað en samsinnt því. SÍÐAN fékk ég son númer tvö í fangið og lagði mér á brjóst eins og ég hefði ekki gert annað um ævina. Allt var gott og nú vissi ég heilan helling sem ég hafði ekki haft hugmynd um þegar ég eign- aðist son númer eitt. Ljósmóðir beið með okkur hjónunum í vökn- uninni eftir að deyfingin fjaraði út og ég gæti farið að hreyfa tærnar. Það var hún sem benti mér á að barnið væri ekki bara að fylla vömbina heldur líka að örva mjólk- urframleiðsluna. VARLA hafði hún sleppt orðinu þegar ég tók eftir því að brúnir eiginmannsins lyftust. Eitthvað mikið bærðist um í kollinum á honum og viti menn, enn á ný hafði fé fortíðarinnar sótt á hann. Áður en við var litið sagði hann: „Já, maður sér þetta náttúrlega hjá kindunum. Lömbin svoleiðis reka trýnin upp í júgrin á þeim einmitt til að örva mjólkurframleiðsluna.“ Ég var alveg að fara að minna hann á það sem hann hafði lofað mér en sá skyndilega að mér. Þetta voru ekki bara einhverjar rollur sem hann var að tala um, heldur þrautgott kyn sem staðið hafði af sér móðuharðindi, sóttir og sult. Það er í raun öfundsvert að fá að deila æsku sinni með slíkum stofni og ekkert nema hroki að telja sig hafna yfir íslensku kindina. Þegar ég varð ær Í dag er laugardagurinn 15. mars, 75. dagur ársins. 7.45 13.37 19.30 7.30 13.21 19.14 © In te r I KE A Sy ste m s B .V . 2 00 8 www.IKEA.is Opið virka daga Opið laugardaga Opið sunnudaga 10.00 - 20.00 10.00 - 18. 00 12.00 - 18.00 Veitingastaður opnaður klukkutíma fyrr en verslun Fyrir ferminguna! 1www.IKEA.i s FERMINGAR 2 008 NÝR BÆKLINGUR! MIKAEL tölvuborð m/hjólum, svarbrúnt/hvítt B77xD50, H76 cm MELDAL rúm, svarbrúnt L208xB95, H96 cm 6.990,- rimlabotn og dýna seld sér NORESUND borð, svarbrúnt Ø50, H66 cm 1.990,- MALM kommóða m/6 skúffum, svart B80xD48, H123 cm 13.450,- TEXTUR borðlampi röndótt/marglitað Ø18, H48 cm 2.990,- LACK vegghilla, rautt L110xD26 cm 1.490,- DOKUMENT línan Blaðabakkar, silfurlitað B29xD35xH27 cm 795,- Pennastandar, silfurlitað, H7/10 cm 2 stk. 195,- Tímaritahirsla, silfurlitað B9xD26xH34 cm 695,- Ruslakarfa, silfurlitað Ø30 H36 cm 595,- EXPEDIT hillueining, svarbrúnt B44xD39, H185 cm 5.950,- ODDA náttborð, rautt B61xD45, H44 cm 3.990,- 4.950,- BRÄDA stuðningspúði f/fartölvu ALMÅS hvítt/drapplitað L52xB38, H8 cm 1.690,- PJÄTTERYD mynd, 78x118 cm 5.990,- Kryddbakaður lax með graslaukssósu, kartöflum og grænmeti 540,- KASSETT blaðakassar m/loki, ýmsir litir 2 stk. B28xD35, H18 cm 995,- 595,-/stk. RITVA púðaver, ýmsir litir, 50x50 cm 2.490,- IKEA 365+ sængurverasett, rautt/hvítt 150x200/50x60 cm 8.990,- KARSTEN snúningsstóll m/gaspumpu í sæti 40-52 cm Henån, svart Veisluþjónusta - Hlaðborð - Pinnaveisla - Sushi - Tilboð Opið um páskana. Bjóðum kínverskar smákökur með öllum kvöldmat
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.