Fréttablaðið - 05.04.2008, Síða 50

Fréttablaðið - 05.04.2008, Síða 50
● heimili&hönnun 1. Grænn og svartur Taitan- vasi frá The Pier. Veglegur og fallegur og býður upp á marga möguleika. Hann kostar 2.990 krónur. 2. Þessi vasi er eilítið gróf- ur, með steypukenndri áferð, og gengur bæði sem inni- og útivasi. Hann fæst í ýmsum stærðum í Eggi í Kópavogi. Sá stærri kostar 1.799 krónur en sá minni er á 1.399 krónur. 3. Þessi Tomoco-rauði og gyllti vasi er flottur á borðstofuborði og getur vel staðið einn án blóma því hann er svo veglegur. Hann fæst í The Pier og kost- ar 2.990 krónur. 4. Sniðugir blómavasar á fæti sem fást í mörgum stærðum og einnig í hvítu. Fáanlegir í Eggi í Kópavogi. Sá minni kostar 1.649 krónur en sá stærri er á 2.449 krónur. 5. Þennan fallega út- skorna vasa er hægt að nota á marga vegu. Stórar og gróf- ar skrautgreinar tækju sig vel út í honum en einnig fal- legar rósir eða annað fíngerð- ara skraut. Vasinn fæst í The Pier í Kópavogi og kostar 4.490 krónur. Með blóm í hári eða vasa ● Það skemmtilega við blómavasa er að þeir nýtast með og án blóma. Fallegur vasi prýðir heimilið hvort sem hann er tómur eða ekki, en auðvitað er alltaf gaman þegar tækifæri gefst til að setja fallegar rósir eða önnur blóm í vasa. Með aukinni hönnunar- og tískuvitund hafa vasarnir ekki aðeins orðið fjölbreyttari heldur er fólk einnig hugmyndaríkara þegar kemur að notkun þeirra. Flottir steinar eða marglitur sandur kemur oft vel út í gegnsæjum vösum og bambus eða grófar greinar í vasa geta sett sterkan svip á herbergið. 1 2 3 4 5 eftir Marius von Mayenburg Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir Frumsýning á Smíðaverkstæðinu 5. apríl www.leikhusid.is 5. APRÍL 2008 LAUGARDAGUR14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.