Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 28
ATVINNA 6. apríl 2008 SUNNUDAGUR104 Starfskraftur óskast Matstofa Daníels er matvælafyrirtæki sem sendir út hádegismat til fyrirtækja bæði í einstaklingsbökkum og í stærri einingum. Starfslýsing: Móttaka pantana á morgnanna ásamt því að halda utan um samantektir á bókhaldsgögnum fyrir endanlega bókhaldsvinnslu. Samantekt drykkjarvara með hádegis- pöntunum og aðstoða í eldhúsi ef tími gefst. Vinnutími er frá 8-13 Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár- málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www. landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðn- ingu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður. Verkstjóri rafmagnsverkstæðis Verkstjóri óskast á rafmagnsverkstæði við Hringbraut. Starfshlutfall 100%. Leitum að dugmiklum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að axla ábyrgð og að takast á við krefjandi verkefni í spennandi tækniumhverfi . Verkstjóri heyrir undir deildar- stjóra rafmagnsdeildar. Starfssvið: Stýrir viðhaldi/framkvæmdum/úttektum/ prófunum og eftirliti með búnaði. Stýrir þjónustu við deildir spítalans. Hefur umsjón með innkaupum og lagerhaldi verkstæðis. Hæfniskröfur: Rafvirkjameistari. Reynsla af verkstjórn. Góð tölvukunnátta nauðsynleg. Góð tungumálakunnátta æskileg. Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsóknir berist fyrir 21. apríl nk. til Kristjáns Theodórssonar, deildarstjóra og veitir hann upplýsingar í síma 824 5883, netfang kristthe@landspitali.is. Hjúkrunarritari Hjúkrunarritari óskast á smitsjúkdómadeild A-7 í Fossvogi frá 1. ágúst 2008. Um er að ræða vaktavinnu þar sem er unnið er aðra hvora viku frá kl: 8-16 og hina frá kl: 14-22. Starfssvið hjúkrunarritara felur í sér símavörslu, umsýslu gagna, skráningu í tölvukerfi sjúkrahússins og almenna fyrir- greiðslu við sjúklinga, aðstandendur og samstarfsfólk. Einnig er um að ræða sérverkefni í samvinnu við deildarstjóra. Í krefjandi starfi og starfsumhverfi hjúkrunarritara eru eigin- leikar eins og jákvæðni, hæfni í mannlegum samskiptum og góðir skipulagshæfi leikar nauðsynlegir. Einnig þarf viðkom- andi að geta unnið sjálfstætt, hafa frumkvæði í starfi og geta unnið undir álagi. Góð tölvukunnátta er æskileg. Umsóknir berist fyrir 1. maí 2008 til Stefaníu Arnardóttur, deildarstjóra smitsjúkdómadeildar A-7 og veitir hún upplýsingar í síma 543 6770, netfang stefarn@landspitali.is. Ert þú vanur dekkjamaður? Rauðhellu 11 • 221 H.fj. • Sími 568 2035 Dugguvogi 10 • 104 R.vík • Sími 568 2020 Hjallahrauni 4 • 220 H.fj • Sími 565 2121 Vegna aukinna umsvifa vantar okkur vana dekkjamenn til starfa strax. Upplýsingar veitir Siggi Ævars í síma 898 3031 eða 568 2035 Vörumerki sem framleidd eru af Michelin – þekktasta og virtasta dekkjaframleiðanda í heimi – þjónusta í fyrirrúmi. Pitstop kappkostar að vera ætíð með á boðstólum gæðavöru á góðu verði. Vöruúrvalið er borið uppi af framleiðsluvörum frá Michelin fyrirtækinu en það eru vörumerkin Michelin, BFGoodrich og Kleber. Auk þessa selur Pitstop dekk frá fl eiri framleiðendum, dekk í öllum verðfl okkum undir fólksbíla, jeppa, sendibíla, vörubíla og önnur farartæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.