Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 85
SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 25 „Ég er búinn að spá í þetta í svolít- inn tíma enda er ég forfallinn Bubba-aðdáandi,“ segir Trausti Már Ingason sem er að undirbúa spurningakeppni um Bubba Mort- hens sem hann vonast til að halda í lok þessa mánaðar. Trausti hefur auglýst eftir þátt- takendum á heimasíðunni Bubbi.is en hingað til hefur eingungis einn aðili skráð sig. „Þetta er náttúru- lega bara gert í gamni en ég bjóst við að það væri aðeins meiri áhugi. Það eru mjög margir búnir að koma og segja „frábær hugmynd“ en svo vill enginn vera með. Það eru margir sem gefa sig út fyrir að vera Bubba-sérfræðingar og ég ætlaði að leyfa þeim að spreyta sig núna. Þeir eru kannski eitthvað hræddir en fólk getur alveg haft brennandi áhuga á einhverju þótt það viti ekki mikið um það. Það þarf ekkert að skammast sín fyrir það,“ segir hann og skorar á fólk að taka þátt í skemmtilegum leik. Trausti segist ekki hafa lagt mikla vinnu í spurningarnar því flestar upplýsingarnar um Bubba séu þegar til í kollinum á honum. „Þegar maður er búinn að fylgjast með Bubba í yfir tuttugu ár þá er þetta fljótt að koma en ég leita mér upplýsinga til að vera alveg viss,“ segir hann. Sigurvegarinn fær nafnbótina Bubbasérfræðingurinn 2008 og hugsanlega verðlaunaplatta og áritaða mynd af Bubba. Áhuga- samir geta sent Trausta nafn sitt og símanúmer á blindsker@hive. is. - fb Skorar á fólk í Bubba-keppni TRAUSTI MÁR INGASON Einn harðasti Bubba-aðdáandi Íslands er að undirbúa spurn- ingakeppni um goðið sitt. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HRINGSJÁ Hringsjá veitir endurhæfi ngu til náms og starfa. Hringsjá er ætluð einstaklingum eldri en 18 ára, sem vegna heilsufarsvanda, fötlunar, áfallasögu og/eða félagslegra aðstæðna hafa ákveðið að endurmeta og styrkja stöðu sína og að efl a persónulega færni. Fullt nám er 3 annir Inntaka í fullt nám fer fram tvisvar á ári Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 16. maí 2008. Kennd er tölvunotkun, bókfærsla, stærðfræði, íslenska, enska, félagsfræði, tjáning, myndlist og námstækni. Veitt er náms- og starfsráðgjöf, kennd gerð starfsumsókna, þjálfuð atvinnuviðtöl og unnið að sjálfsstyrkingu. Ráðgjöf og stuðningur vegna lestrarerfi ðleika, námserfi ðleika, prófkvíða og annarra persónulegra þátta. Kennt er í litlum hópum, námið er einstaklingsmiðað og áhersla lögð á þægilegt náms-og starfsumhverfi . Námskeið Inntaka á námskeið fer fram allt skólaárið • Grunnnámskeið í tölvunotkun, 30 kennslustundir • Excelnámskeið, 30 kennslustundir • Bókhaldsnámskeið, 30 kennslustundir • Ýmis önnur námskeið Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu Hringsjár www.hringsja.is eða í skólanum. Frekari upplýsingar veita Helga Eysteinsdóttir, náms- og starfsráðgjafi helga@hringsja.is og Linda Skúladóttir, forstöðumaður, rlinda@hringjsa.is HRINGSJÁ, Hátúni 10 d., s: 552-9380/562-2840, www.hringsja.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.