Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 39
ATVINNA SUNNUDAGUR 6. apríl 2008 2115 Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarfræðinemar, sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í föst störf frá 1. maí eða síðar. Óskum einnig eftir hjúkrunar- fræðingum og hjúkrunarfræðinemum til sumarafl eysinga. Um er að ræða dag og kvöldvaktir en einnig eru bakvaktir. Starfshlutfall fer eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi BHM og stofnanasamningi HSB. Sjúkraliðar óskast í föst störf frá 1. maí eða síðar og til sumarafl eysinga. Starfshlutfall 80 -100%. Allar vaktir. Laun samkvæmt kjarasamningi SLFÍ og stofnanasamningi HSB. Útvegum húsnæði, leigan er hagstæð og aðstoðum við fl utning. Umsóknir með upplýsingum um náms og starfsferil skulu berist til Sveinfríðar Sigurpálsdóttur framkvæmdastjóra hjúkrunar sem veitir upplýsingar um starfi ð í síma 455 4128 og 891 9004. Netfang: sveinfr@hsb.is Umsóknarfrestur er til og með 20. apríl. Umsóknareyðublað er á heimasíðu HSB. Öllum umsóknum verður svarað. Heilbrigðisstofnunin Blönduósi þjónar aðallega íbúum A-Húnavatnssýslu. Að jafnaði eru um 80 manns á launaskrá hverju sinni. Lögð er áhersla á uppbyggingu,skipulag og þróun til móts við nýja tíma. Starfsemin skiptist í rekstur sjúkra-og hjúkrunarrýma samtals 36 rúm og 10 rýma dvalardeildar auk heilsu- gæslu með rekstri heilsugæslustöðva á Blönduósi og Skagaströnd. Sjá nánar á www.hsb.is Heilbrigðisstofnunin Blönduósi Flúðabakki 2 540 Blönduós Sími 455 4100 -Fax 455 4136 www.hsb.is Okkur vantar frábæran leikmann í liðið okkar. Um er að ræða fullt starf til framtíðar. Starfsvið: • Símvarsla • Viðskiptamannabókhald • Afstemmingar • Aðstoð við fjárhagsbókhald • Aðstoð við innkaup • Móttaka pantana • Önnur aðstoð við stjórnendur Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi • Haldgóð reynsla af skrifstofustörfum • Góð tölvukunnátta skilyrði, þekking á DK kostur • Nákvæmni í starfi og öguð vinnubrögð • Skipulagshæfni og geta til að vinna undir álagi Um er að ræða spennandi starf hjá framsæknu fyrirtæki. Frekari upplýsingar veitir Margrét Hafsteinsdóttir fjármálastjóri í síma 512 3022 og 822 4320.Umsóknir sendist á netfangið margret@voruhus.is. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2008. Mjöll-Frigg sérhæfir sig í framleiðslu á hreinlætisvörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 30 manns. Skrifstofa fyrirtækisins er í Kópavoginum en verksmiðjan er á Akureyri. Fjölbreytt skrifstofustarf Menntasvið Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Dönskukennari á unglingastigi, afl eysing í 1 ár Árbæjarskóli, Rofabæ 34, sími 567 2555 • Danskennari, hlutastarf • Leiklistarkennari, möguleiki á hlutastarfi Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 557 2900 • Bókasafnskennari, 50% • Deildarstjóri sérkennslu • Umsjónarkennarar Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 - 3, sími 411 7450 • Tónmenntakennari • Kennari í tæknimennt, meðal kennslugreina smíði Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Smíðakennarar, 70% - 100% • Íþróttakennari, 70% - 100% Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600 • Sundkennari • Dönskukennari • Umsjónarkennari á miðstigi Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 557 3800 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Kennari á unglingastigi • Heimilisfræðikennari • Tónmenntakennari Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Deildarstjóri sérkennslu, 75% • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Tónmenntakennari, 50% • Heimilisfræðikennari, 60% • Enskukennari á unglingastigi Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Heimilisfræðikennari, möguleiki á hlutastarfi Grandaskóli, v/Keilugranda, sími 411 7120 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Skólaliði • Stuðningsfulltrúi Hagaskóli, Fornhaga 1, sími 535 6500 • Textílkennari • Heimilisfræðikennari, 50% • Umsjónarkennari; kennslugreinar íslenska, stærðfræði, enska og lífsleikni • Kennari í námsver Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 567 6300 • Deildarstjóri sérkennslu • Sérkennari eða þroskaþjálfi til að starfa með einhverfu barni Háteigsskóli, v/Háteigsveg, sími 530 4300 • Íþróttakennari • Umsjónarkennari á unglingastigi, kennslugrein náttúrufræði Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Heimilisfræðikennari • Dönskukennari á unglingastigi • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Kennari á unglingastigi, meðal kennslugreina íslenska, stærðfræði og samfélagsfræði • Heimilisfræðikennari • Textílkennari • Myndmenntakennari • Kennari í hönnun og smíði Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100 • Kennari á yngsta stigi Hvassaleitisskóli, v/Stóragerði, sími 570 8800 • Stærðfræðikennari á yngsta stigi • Íslenskukennari á yngsta stigi • Náttúrufræðikennari á unglingastigi • Kennari í upplýsingamennt • Tónmenntakennari • Námsráðgjafi Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828 • Stærðfræðikennari á unglingastigi • Samfélagsfræðikennari á unglingastigi • Kennarar á yngsta stigi • Kennarar á miðstigi • Tónmenntakennari • Sérkennari Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880 • Kennarar á yngsta stigi • Kennarar á miðstigi • Kennarar á unglingastigi, kennslugreinar íslenska, enska, danska, náttúrufræði og samfélagsfræði • Kennari í hönnun og smíði, hlutastarf Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Kennarar á yngsta stigi • Kennarar á miðstigi • Enskukennari • Tónmenntakennari • Danskennari, 50 - 60% • Þroskaþjálfi í sérdeild fyrir börn með einhverfu Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Heimilisfræðikennari • Textílkennari • Kennari í hönnun og smíði • Íþróttakennari • Náttúrufræðikennari • Norskukennari í tungumálaver skólans Laugarnesskóli, Kirkjuteigi 24, sími 411 7444 • Umsjónarkennari á miðstigi eða yngsta stigi • Sérkennari • Þroskaþjálfi , 80% • Stuðningsfulltrúi, 70% Norðlingaskóli, v/Árvað, sími 411 7640 • Kennarar á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Kennari á unglingastigi, meðal kennslugreina enska, samfélagsfræði og stærðfræði • List- og verkgreinakennarar, meðal kennslugreina smíði • Íþróttakennari • Námsráðgjafi • Stuðningsfulltrúi • Skólaliði Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Kennarar á unglingastigi, kennslugreinar íslenska, danska og stærðfræði • Textílkennari • Tónmenntakennari í 1. - 5. bekk, 75 - 100% • Heimilisfræðikennari í 1. - 5. bekk, 75 - 100% Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Sérkennari • Námsráðgjafi , afl eysing í 1 ár • Heimilisfræðikennari, hlutastarf • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi • Sérkennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Skólaliði, 75 - 100% • Stuðningsfulltrúi, 75 - 100% Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Íþróttakennari, september - nóvember Vogaskóli, v/Skeiðarvog, sími 411 7373 • Námsráðgjafi , 50% • Danskennari á yngsta stigi og miðstigi, hlutastarf Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 557 5522 • Enskukennari • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Tónmenntakennari Skólaárið 2008 - 2009 eru eftirfarandi stöður lausar í grunnskólum Reykjavíkur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Umsóknarfrestur er til 28. apríl 2008 Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.menntasvid.is. Þar er einnig að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Thorvaldsen Bar, Bistro og Grill Starfsmenn vantar í eldhús á Thorvaldsen bar. Um sumarvinnu er að ræða með möguleika á áfranmhaldandi vinnu. Menntun ekki skilyrði en reynsla æskileg. Áhugasamir hafi samband við Friðrik í síma: 511-1413 eða 866-0204. Góð laun í boði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.