Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 06.04.2008, Blaðsíða 42
ATVINNA 6. apríl 2008 SUNNUDAGUR2418 Getur þú tekið stöðugu hrósi? Grillið á Hótel Sögu er einn rómaðasti og vinsælasti veitingastaður landsins.Við einbeitum okkur að því að gera gesti okkar ánægða og erum stolt af því hrósi sem við höfum fengið frá þeim í gegnum tíðina. Grillið auglýsir nú stöðu yfirþjóns. Óskað er eftir metnaðarfullum fagmanni sem verður fyrirmynd annarra þjóna og starfsfólks á staðnum. Yfirþjónninn okkar þarf að búa yfir Fagmennsku Góðri þekkingu á víni og mat Reglusemi Snyrtimennsku Leiðtogahæfileikum Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra í tölvupósti: asa.olafsdottir@radissonsas.com P IP A R • S ÍA • 8 0 6 9 6 BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. bmvalla.is AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík Starfsmenn í VIÐHALDSDEILD BM Vallá hf. er að leita að starfsmönnum í viðhaldsdeild fyrirtækisins á Bíldshöfða í Reykjavík. Við óskum eftir að ráða járnsmið eða mann vanan járnavinnu. Einnig óskum við eftir að ráða menn í vinnu við viðgerðir á bílum og vinnuvélum ásamt viðhaldi á tækjum í verksmiðjum okkar. Við erum að leita að mönnum í framtíðarstörf. Næg verkefni framundan. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Þór Helgason, í síma 412 5192. Vinsamlegst sendið umsóknir á gylfi@bmvalla.is RAFLEIT ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA RAFVIRKJA TIL STARFA Vegna aukinna umsvifa vantar okkur rafvirkja til starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Um er að ræða framtíðarstarf. Góð laun í boði. Upplýsingar veitir Gunnar Örn í s. 895 9012 eða á netfangi: rafl eit@rafl eit.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.